Allir vanhćfir á báđa bóga ef svona kjaftćđi stćđist!

Hvernig er međ forstöđumenn ţeirra stofnana sem gáfu lánendum tilmćli um ađ hunsa hćstaréttardóm sem er skýr og afdráttarlaus. Ţeir eru talsmenn stofnana sem brugđust eftirlitshlutverki sínu og ţví vanhćfir ađ hafa nokkur afskipti af málinu, allra síst á ţennan veg. Hvernig er međ alla embćttismenn og dómara ţessa lands, vćntanlega allt skattgreiđendur, sem er búiđ ađ fullvissa um ađ ef dómurinn standi, ţá komi ţađ viđ buddu ţeirra? Hljóta allir ađ vera vanhćfir.  Gylfi, Steingrímur og fleiri innanbúđar í stjórninni, bullandi vanhćf, ţví ţau hafa klúđrađ málum og vilja núna bjarga eigin skinni á kostnađ lántakenda tiltekinna lána.

Allir Íslendingar međ verđtryggđ lán eru vanhćfir útfrá ýmsum sjónarhornum, ţví ţeim hefur veriđ talin trú um ađ ţetta sé ósnanngjarnt fyrir ţá, og í annan stađ, ađ ţetta hljóti ađ kalla fram "leiđréttingu" ţeirra lána líka.

Nei ţetta er algjört kjaftćđi, en svosem eđlilegt ađ spurningin komi upp, en fjölmiđlinum sem bar hana fram bar jafnframt ađ skýra fleiri hliđar málsins og velta upp mögulegu vanhćfi allra íslendinga!


mbl.is Litast ekki af eigin lánum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Henry Ford, founder of the Ford Motorcar Company, once said, "It is well enough that the people of the nation do not understand our banking and monetary system, for if they did, I believe there would be a revolution before tomorrow morning."    http://www.youtube.com/watch?v=_doYllBk5No&feature=player_embedded

Helgi Armannsson (IP-tala skráđ) 2.7.2010 kl. 10:16

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

                                Lifi byltingin!

Sigurđur Haraldsson, 6.7.2010 kl. 07:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband