Margs enn ógetiđ sem máli skipti!

Eitthvađ ađ róast umrćđan um lánamálin, en mér flaug í hug eitt atriđi sem mótrök gegn bulli ţeirra sem segja lántakendur gengistengdra lána hafa veriđ varađa viđ gengisáhćttunni áđur en lánasamningur var frágenginn. Ţví beri ţeim engin leiđrétting, ţetta hafi veriđ vísvitandi fjárhagslegt harakiri og viđkomandi maklegt ađ súpa seyđiđ af ruglinu.

Hins hef ég hvergi séđ getiđ, ađ fulltrúar lánveitanda hafi bent lántökum á ólögmćti ţessara lána, sem ţeim auđvitađ bar miđađ viđ ađ sú vitneskja hefur veriđ fyrir hendi í lánastofnunum frá ţví lög voru samţykkt ţar um 2001. Hér er ţegar komin mótrök sem slátra ađ mínu áliti snarlega hinum.

Hitt kjaftćđiđ stóđst auđvitađ enga skođun, ţví tilvitnuđ gengisáhćtta varđ langt umfram ţađ sem nokkrun gat órađ fyrir.


mbl.is X-mál og ákćrur vegna hruns vofa yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Óréttlćtiđ er allstađar í samfélaginu okkar, og spilltust af öllum eru Jóhanna og Steingrímur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.7.2010 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband