Látum þá bara á það reyna!

Ríkisstjórnin á alveg hiklaust að láta á þetta reyna fyrir dómstólum. Standa með almenningi og mæta þá glæpaöflunum sem telja sinn eignarétt æðri eignarétti almúgans fyrir dómi.

Í ljósi hæstarréttardómsins um vexti af myntkörfulánum þurfum við varla að óttast annað en tekið verði tillit til óska stjórnvalda um dómsniðurstöðu.

En án alls gríns, þá þarf að fara i öfluga málsókn geng fjárglæfraöflunum í þjóðfélaginu á forsendum forsendubrests og annarra afbrota þeirra gegn almannahag.  Miklu eðlilegra að réttkjörin stjórnvöld landsins taki þann slag við mafíurnar fyrir hönd okkar smælingjanna , en ekki hver og einn í sínu horni. 


mbl.is Niðurfærsla talin bótaskyld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband