Starfsbyrjunarsamningar ! Ekki dónalegt ef fram heldur sem horfir!

Fyrir ekki margt löngu fóru að tíðkast s.k. starfslokasamningar þegar greiða þurfti fyrir kynslóðaskiptum í stjórnunarstöðum . Þótti ýmsum ofrausn og öfunduðst mikið í garð þeirra sem hlutu.

Nú ber nýrra við! Verður að bjóða mönnum offjár til að fá þá til starfa á ofurlaunum!

Tilkynnist öllum sem þetta blogg lesa að bloggritari er falur fyrir skitnar 100 millur í starfsbyrjunarlaun! Kostaboð . Fyrsta-annað og .......þriðja!


mbl.is Forstjóralaun hjá Glitni 266 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég hef það á tilfinningunni að þetta land sé að sporðreisast, og ef það á að koma í veg fyrir það, þarf að gera hallarbyltingu, koma þessum stjórnendum frá, og koma að fólki sem aðhyllist meiri jöfnuð í samfélaginu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.2.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband