Stjórnlagaţing fjalli um ađ setja tímamörk á setu á valdastólum?

Hef lengi veriđ ţeirrar skođunar og er enn sannfćrđari eftir "Rćđu" gćrdagsins ađ eitt brýnasta verkefni í íslenskri stjórnsýslu sé ađ tímamarka setu á ćđstu stjórnsýslustólum.

Forseti-forsćtisráđherra-ađrir ráđherrar , kannske ţingmenn, 8-12 ár hámark hverju sinni. Möguleiki á endurkomu eftir minnst 4 ára hvíld kannske!

Sorglegt ađ sjá ţađ endurtaka sig ć ofan í ć, ađ menn lifi sjálfa sig sem bćrilega stjórnendur og forystumenn, en hrekist frá međ skömm eftir ţrásetu á valdastólum.

Ţađ er ţyngra en tárum taki ađ fyrrum hćfur leiđtogi lifi í minningunni sem lítill reiđur, úfinn og svekktur karl, nánast fyrirlitinn af fjöldanum. 

Afleiđing dómgreindarbrests ađ ţekkja ekki sinn vitjunartíma!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ćđi margt dapurlegt sem sagt hefur veriđ af bćđi núverandi og fyrrverandi ráđamönnum.  Ef venjulegt fólk léti frá sér svipuđ orđ og margir af ţessum ráđamönnum hafa gert vćri ţađ taliđ mikiđ veikt.  Mér finnst ekki bara vera spurning um tímamörk á ţetta fólk í valdastólunum ţađ ţarf ađ skylda fólk til ađ gangast undir lćknisskođun á andlegri heilsu áđur en ţađ sest í valdastóla.  Ţví miđur er margur stuđningsmađur ţessa fólks blindur.

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 29.3.2009 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband