Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Stjórnarforkólfar veruleikafirrtari en mađur hélt

Ef rétt reynist ađ ţau vogi sér ađ ćtlast til ţess ađ Alţingismenn samţykki ţetta kjaftćđi óséđ!

Ţvílík endemis ófyrirleitni og heimska.  Held ađ ţingmenn sem greiđa ţessum samningi götu, án ţess ađ fá tćkifćri til ađ lesa hann gaumgćfilega međ leiđsögn fćrustu lögspekinga, teldust óhikađ ţjóđhćttulegir landráđamenn!


mbl.is Enskir dómstólar skera úr Icesave-deilum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pál og Tryggva úr nefndinni?

Nćr vćri ađ ţeir ágćtu menn hypjuđu sig ef ţeirra réttsýni er ekki meiri en ţetta.

Ţađ er blátt áfram hlćgilegt ađ menn sem telja sig lćrđa skuli ekki skynja veruleikann nćmar en ţetta.

Hvađ er ađ ţví ađ rannsóknarađili hafi myndađ sér skođun á viđfangsefninu eftir ađ hafa skođađ ţađ? 

Hvernig getur ţađ valdiđ vanhćfi. Ţar ađ auki hefur veriđ bent á ađ hér er ekki um dómstól ađ rćđa!


mbl.is Vildu Sigríđi úr nefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tröllskapur og heimska

Ađ halda ummćli, sem voru almenns eđlis og í sjálfu sér ţađ sem er altalađ í heiminum, geri konuna vanhćfa til áframhaldandi setu í nefndinni.

Öđru máli hefđi gegnt ef ţessi skođun hennar hefđi komiđ fram fyrir skipun í nefndina, ţá mćtti til sannsvegar fćra ađ um óheppilega skipun hefđi veriđ ađ rćđa!


mbl.is Brottvikning myndi trufla og tefja störf nefndarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband