Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Heilög þrenning heimskunnar!

Þrennt í fréttum dagsins sem mér ofbýður.

ÓBREYTTIR STÝRIVEXTIR. Hvílíkur skaðvaldur sem þessi blessaður Seðlabanki er og hefur verið. Er ekki möguleiki að fá nema einhver megafífl til að stjórna þessari stofnun?

RAGNAR ÖNUNDARSON TELUR SIG SAKLAUSAN AF AFBROTUM FYRIRTÆKIS SEM HANN STJÓRNAÐI! Hvar er ábyrgð stjórnenda? Þessi sem þeir vilja fá svo mikið borgað fyrir?

ANNAR AF NÝJU RITSTJÓRUM MOGGANS. Bara verði þeim að góðu !

Annars býð ég bara góðar stundir og líklega langt bless!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband