Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Bull er ţetta!

Leyfum ţessu nú fyrst ađ verđa ađ einhverju áđur en nafn er ákveđiđ.  Á eftir ađ koma í ljós hvort ţetta verđur eitthvađ meira en smágígur.

Allir endalaust ađ fara fram úr sér í kringum ţetta gos, mađur hefur fylgst forviđa međ hvernig almannavarnarnefndir og önnur stjórnvöld hafa reynt ađ tala ţetta gos upp og gera sem mest úr ţeirri "vá" sem fylgir.  Blessuđ börnin á svćđinu vita ekki sitt rjúkandi ráđ og búast viđ heimsendi!


mbl.is Felliđ gćti heitiđ Hrunafell
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hagsmunaađilar ..

Eiga ekki og mega ekki vera ráđandi í störfum nefnda sem fjalla um og taka afstöđu til kerfa sem fjalla um ţeirra sömu hagsmuni. Eđli máls samkvćmt geta ţeir aldrei verđ ráđandi í svona starfi, ţótt sjálfsagt sé ađ hlusta á ţeirra sjónarmiđ.

Sorglegt er hins vegar ađ sjá fulltrúa sjómanna gerast handbendi sinna atvinnurekenda međ ţeim hćtti sem fram kemur , vekur grun um auđsveipni viđ húsbóndavaldiđ. Svipunni er sveiflađ óspart ef ţiđ hlýđiđ ekki strákar!

Mikiđ fagnađarefni ađ skref skuli loks stigin til ađ vinda ofan af ţessari kvótavitleysu, bent hefur veriđ á ađ s.k. fyrningarleiđ geti veriđ varasöm , ţar sem međ henni vćri í raun veriđ ađ viđurkenna eignarrétt á aflaheimildunum.

Ástćđulaust ađ fara nokkrar ţćr leiđir sem viđurkenna slíkt. Ţessi réttur sem ţessir blessađir kóngar ţykjast einir mega hafa yfir auđlindum sjávar, ţ.e. öllu sem lifandi hrćrist í sjónum, er sjálftökuréttur og hefur enga eignarheimild myndađ.

Nú ríđur á ađ ţjóđin ţjappi sér um stjórnina í ţessu máli, ţví ekki munu hrunflokkar íhalds og framsóknar vera nothćfir til ađ vinda ofan af ţessu rugli sem hefur líklega lagt grunninn ađ hruninu.

Fyrirmyndin af hverskonar sjálftöku og ófyrirleitni í viđskiptum.


mbl.is „Nefndarmenn eru hafđir ađ fíflum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Standiđi nú í lappirnar!

Vonandi hefur stjórnin kjark til ađ takast á viđ LÍÚ frekjuhundana og ađra óţurftargaura sem gala hátt međ ţeim s.s. Vilhjálm Egilsson sem virđist hafa tekiđ ađ sér ađ vera einhversskonar Međ-Harmagrátur fyrir útgerđarađalinn.

Ef Stjórn Jóhönnu  sýnir hörku gegn ţessum frekjudrengjum ţá fćr hún plús í kladdan. Hennar tćkifćri ađ endurreisa eitthvađ af ţeim vćntingum sem ţjóđin hafđi til hennar í upphafi en hafa klúđrast í međförum s.k. Icesave máls, sem og vesćldóms í leiđréttingum til handa skuldsettum heimilum.

Sýnum ákveđni og hrifsum til ţjóđarinnar aftur réttmćta eign. Látum ekki vargana komast upp međ neitt múđur. Afgreiđum ţá međ ţjóđaratkvćđagreiđslu ef međ ţarf!


mbl.is Ćtla ađ hitta forustu SA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ÁLHER á suđurnesjum ?

Nú um stundir virđast býsn mikil geta gerst , og ţađ undir styrkri stjórn  Steingríms Jóhönnu Sigfúrđarsonardóttur.

 Semsé ađ ţađ ađ međ milligöngu Árna Sigfússonar og Johnsen bjóđist í einum pakka atvinnuuppbygging á suđurnesjum, sem hefur veriđ efst á óskalista Vinstri manna gegnum tíđina.  Nefnilega álver og endurkoma hers í einkareknu formi. Má ekki alveg slá ţessu saman og kalla ţetta ÁLHER til suđurnesja. !   


Ţvílík MEGAFÍFL er ţetta fólk!

Ef ađ ţessar hálfvita/fábjána/glćpa hugmyndir verđa ađ veruleika er ekki um annađ ađ rćđa en gera áhlaup á stjórnarráđiđ og bera ţessi kvikindi út!

Ađ láta sér detta í hug ađ upphćkkun höfuđsstóls lána, af völdum hörmulegs og glćpsamlegs stjórnarfars, geti veriđ skattstofn ţegar og ef ţau verđa lagfćrđ nćr fyrra og eđlilegu horfi!

Viđ hljótum ađ spyrja Jó-Grímsfíflin! Hvađa ávinning höfđum viđ af ţessari bólgu sem kom í lánin okkar? Og hvernig nýttist ţađ okkur til fjárhagslegs hagrćđis? Finnum viđ ţetta einhversstađar á bankareikningum?


mbl.is Afskriftir verđa skattlagđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér ţarf ađ segja stórt STOPP!

Ganga hreint til verks og beinlínis banna međ ótvírćđum og skýrum lögum alla bónusa og skylda umbun í bankakerfinu.

Rökstuđningur fyrir slíku banni er augljós, viđ súpum seyđiđ af ţessháttar rugli í dag!

 


mbl.is Fulltrúar bankanna spurđir út í bónuskerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikiđ vćri nú gott !!!!

Ađ satt vćri!  

 Ţví óneitanlega vćri skárra ađ Steingrímur og co gerđu ekki nokkurn skapađan hlut frekar en alla ţá vitleysu sem ţau hafa afrekađ.  Vísast ţar til Icesave-klúđursins og ţeirra skemmdarverka sem Jó-Gríma hafa unniđ í ţví máli. 

Svo mađur nefni ekki afrekin í bankamálunum, ađ  nánast siga ţeim illrćmdu stofnunum á saklausan almenning međ innheimtuhörku gagnvart ofvöxnum skuldbindingum sem ţeir sömu bankar eru búnir ađ fá afskrifađar ađ stórum hluta.

Er ekki einhversstađar tekiđ á svona framkomu í dćmisögum Jesú?

Hvađ segja kirkjunnar menn um ţađ. 

 Einhver slordóninn fékk eftirgefna skuld hjá lánadrottni sínum , hitti fyrir náungann, sem skuldađi honum sjálfum lítilrćđi og greip fyrir kverkar honum óđara međ kröfu um fulla greiđslu! (er ađeins farinn ađ ryđga í biblíusögunum).


mbl.is Ţreyttur á ţessu kjaftćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur yfirgefi VG !!!!!

og leiđi breiđfylkingu gegn hverslags heimsku og spillingu í stjórnun landsins.  Ţar verđi baráttan gegn bankamafíunni og skuldaţrćlkun almennings í ţágu fjármagnsins í bođi núverandi og fyrrverandi stjórna,   sett á oddinn. Ásamt međ endurheimt auđlindanna til lands og sjávar!

Kúgunarstjórnmál ađ hćtti Davíđs, Halldórs, Geirs, Ingibjargar og nú síđast Jóhönnu og Steingríms verđi aflögđ!

Stjórnarsamstarf á ekki ađ byggjast á auđsveipni ţingmanna stjórnarflokka viđ misvitra foringja sína sem gjarnan skeyta hvorki um skömm né heiđur, né hvort ţeirra eigin framganga samrýmist stefnumálum eigin flokka eđa kosningaloforđum!


mbl.is Til í sćti á réttum forsendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Siđađar ţjóđir!

Greiđa víst umyrđalaust ţegnum sínum út innistćđur í bönkum óreiđumanna ,sem hafa lent í ţroti, og senda síđan ţriđja ađila reikninginn og fylgja eftir innheimtunni af hörku!

Skv. nýverđlaunuđum stjörnublađamanni í Silfri Egils í dag!

Tökum ţćr ţjóđir til fyrimyndar ,og ćtlum okkur jafnframt góđa fúlgu í hagnađ af innheimtunni!

E.S.

Reyndar má segja ađ okkar stjórnvöld séu á ţessu siđađa plani. Topptryggđu innistćđur í íslenskum bönkum og senda ţriđja ađila, skuldurum sérstaklega og öđrum skattgreiđendum ţessa lands reikninginn ţar sem ekkert verđur gefiđ eftir, međan stóreignamennirnir ţakklátir brosa allan hringinn!


Máliđ er svo einfalt!

En ótrúlega stór hópur fólks hefur látiđ blekkjast af ruglanda bulli Jóhönnu og Steingríms og ómerkilegustu fylgifiska ţeirra.

Rökin fyrir nauđsyn ţess ađ mćta á kjörstađ og segja NEI ,eru eins og forsetinn bendir á, ađ annars halda lögin um heimild fjármálaráđherra til ađ ábyrgjast ţessar óréttmćtu skuldbindingar á ríkissjóđ ţegar honum hentar.  Viđsemjendur , Bretar og Hollendingar , vitandi afstöđu ţeirra stjórnar-hjúanna, munu ađ sjálfsögđu ekki seinna en strax kippa ađ sér hendinni međ frekari og betri tilbođ. Ađ sjálfsögđu ,ítreka ég! 

Heldur íslensk ţjóđ ađ ţađ búi hálfvitar í stjórnarráđum annarra ţjóđa  ţótt viđ búum viđ ţau ósköp?


mbl.is Ólafur Ragnar búinn ađ kjósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband