Bloggfærslur mánaðarins, september 2011

Þetta kunnu

Okkar bankatittir sko út í hörgul. Bættu núllum aftan við sér í hag hvar sem við var komið. Og enn í dag ástunda nýju bankarnir þessa iðju!
mbl.is Keypti lúxusbíl fyrir 11 þúsund krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvor er valdameiri skv, stjónarskrá?

Sá sem LÆTUR aðra framkvæma vald sitt, eða sá sem verður að hlýta fyrirmælum hins?

Í tilefni greinar Eiðs Guðnasonar sem skrifar vandlætingargrein í Fréttablaðið í dag , þar sem vitnað er í þetta ákvæði stjórnarskrár.

Skv mínum málskilningi hlýtur sá sem LÆTUR aðra framkvæma vald sitt , að vera sá sem valdið hefur í raun. Hinir eru húskarlar hans ,og um það eru fleiri vísbendingar í stjórnarskrá! Sú staðreynd að forverar Ólafs hafi ekki viljað ,eða þorað að beita sínu "valdi" , hefur auðvitað ekker gildi sem viðmið að núverandi forseti megi ekki haga málum öðruvísi.

Deila má um hvort yfirlýsingar forseta vors séu heppilegar , en ákveðinn sannleikur er samt í hans orðum.

Því miður hafa núverandi stjórnvöld skaðað málstað sinna eigin þegna stórkostlega með afstöðu sinni til icesave kröfunnar á hendur ríkissjóði.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband