Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Hvađ međ klúđur af hálfu forseta áđur?

Er ađ velta fyrir mér hver ber ábyrgđ á ţví klúđri ađ leyfa fjórskipta atkvćđagreiđslu um hverjir skyldu dregnir fyrir landsdóm á sínum tíma! Voru ţađ ţingtćk vinnubrögđ, ef svo má segja?

Allir sjá í dag ađ ţar voru ađlamistökin gerđ. Auđvitađ átti ekki ađ koma til greina annađ en kjósa um tillögu um ţessi 4 fyrir landsdóm í einum pakka, til samţykktar eđa synjunar.

Viđ ţá ađferđ sem viđhöfđ var , hefđi mögulega getađ komiđ upp sú stađa ađ t.d. Björgvin G Sigurđsson einn hefđi veriđ fyrir landsdómi. Sá ráđherrann sem var sniđgenginn og lítisvirtur, og haldiđ frá eldlínunni af hinum ţegar mest lá viđ.

Sáu menn ekki hve fáránlegt ţetta var. Tilviljun ein réđ ađ ţađ varđ ţó sá sem mesta ábyrgđ bar sem lenti í gapastokknum!


mbl.is Lýđrćđisleg niđurstađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn upphefst góliđ!!!

Nánast alltaf ţegar netsöfnun undirskrifta til stuđnings, eđa eftir atvikum gegn tilteknum mönnum eđa málefnum er í gangi koma fram spekingar sem reyna ađ niđra ţessar safnanir og ganga jafnvel svo langt ađ játa á sig lögbrot sínum málflutningi til framdráttar.

Ţetta er ţvílíkt bull, ţví ađ hér er auđvitađ ekki um lögformlegar kosningar ađ rćđa sem hafi skuldbindandi áhrif, heldur viđhorfskannanir til ađ fá lauslega hugmynd um fylgi viđ tiltekinn einstakling eđa málstađ.

Viđkomandi, einstaklingur eđa ađstandandi málefnis hefur svo í hendi sér ađ meta trúverđugleika útkomunnar.

Ţađ er stađreynd ađ ekki nándar nćrri allar svona safnanir skila árangri! Og hvers vegna?

Vegna ţess ađ málefniđ nýtur ekki stuđnings.

 Ćttu ekki allir ađ geta bara svindlađ og kosiđ ómćlt um eigin hugđarefni í nafni annarra , ef ţađ er svona auđvelt?


Skil ekki ţetta óđagot!

Horfđi á ógeđfellda mynd um iđnađ í kringum s.k. stađgöngumćđrun . Peningamenn međ grćđgisglampa í augum berandi sćđisbrúsa milli landa, frá USA og fleiri löndum til Indlands ţar sem konur voru sćddar eins og hver önnur húsdýr og ţćr síđan geymdar eins og beljur á bás á međgöngunni. 

Frekar ógeđfellt og andstyggilegt á ađ horfa. Fengu eitthvađ lítilrćđi fyrir, miđađ viđ hvađ dílerarnir hirtu.

Börnin tekin međ keisaraskurđi ţegar einhverjum dólgum hentađi. Ómanneskjulegt hvernig börnin voru svo rifin af međgöngumćđrunum sem sátu eftir sundurristar međ tár á hvörmum.

Nei hér ţarf ađ fara varlega og ekki ana  ađ neinu. Ţetta var hálfu ógeđfelldara en nokkur vćndismiđlun fannst mér. 


mbl.is Frumvarp samiđ um stađgöngumćđrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessi mađur má fara!

Vanviti af ţessari stćrđargráđu hefur varla sést innan íslenskrar stjórnsýslu fyrr, og er ţó af nógu ađ taka.

Fái sér bara ađra vinnu ef óánćgđur hér.

 Hann er ekki ósmissandi, öđru nćr. Allavega ljóst ađ ţetta vaxtaflón getur ekki gengt stöđu seđlabankastjóra međan málaferlin standa!


mbl.is Már í mál viđ Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband