Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Verđtrygging eđa ekki,-Hversvegna má peningaeign ekki rýrna eins og ađrar eignir?

Ţađ kostar ađ varđveita og viđhalda eignum í flestu formi. Ţví ćtti peningaeign ein og sér ađeins ađ raka ađ sér meiri peningum? 

Ţađ er ekkert sjálfsagt ađ menn geti legiđ eins og ormar á gulli og margfaldađ eignir í peningaformi, nánast án fyrihafnar, međan kostar fúlgur fjár ađ varđveita og viđhalda öđrum eignum.  Gull, fasteignir, bílar, jarđeignir, nánast allt sem menn sanka ađ sér kostar fúlgur fjár ađ viđhalda og varđveita. 

Auđvitađ verđa menn ađ sjá sér einhvern hag í ađ leggja til hliđar og geyma ţađ sem ekki ţarf til daglegra ţarfa og ţar međ ađ opna á möguleikann ađ miđla öđrum til lengri eđa skemmri gegn hóflegu gjaldi, en ađ ţetta ţurfi ađ vera einhver hrađvirk auđsöfnunarleiđ án ţess ađ til komi einhver verđmćtasköpun í formi vinnuframlags og eđa framleiđslu ţess sem leggur til hliđar, á ekki ađ vera neitt heilagt markmiđ! Svo heilagt ađ ţađ leyfi ađ gera lántakendur ađ ánauđugum ţrćlum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband