Nei hættið nú alveg,

fyrir hverja telur þetta fólk sig starfa.  Bankaelítuna eins og hún leggur sig?
mbl.is Tillaga um afnám verðtryggingar felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

það fer ekki á milli mála lengur...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 19.10.2012 kl. 18:06

2 identicon

Fyrir þá sem muna hvernig ástandið var fyrir daga verðtryggingar og þá sem gera sér grein fyrir því hvaða afleiðingar afnám verðtryggingar hefði á framtíðar búsetuskilyrði í landinu.

sigkja (IP-tala skráð) 19.10.2012 kl. 22:20

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Samfylkinguna?

Guðmundur Ásgeirsson, 19.10.2012 kl. 22:37

4 identicon

Ég man ekki eftir því að verðbólgan hafi hægt á sér eftir að verðtrygging var tekin upp. Það var einmitt þver öfugt!

Vonlaust samfélag.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 20.10.2012 kl. 18:26

5 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Verðtryggingin er í raun verðbólguvaldur. Eg man sko alveg árin fyrir verðtryggingu. Það var ekki alslæmt en auðvitða mátti alveg bæta það án þeirrar ofursveiflu frá því að fjármagn á vöxtum í banka vær glatað fé, en eign í steinsteypu tryggð, yfir í það gagnstæða. 

 Verðtryggingin hefur verið misnotuð freklega af fjármagnsöflunum til að hagnast á henni. Það átti ekki að verða þannig.

Kristján H Theódórsson, 25.10.2012 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband