Banna ber öll stórvirk veiđarfćri s.s. troll.

Eina vitiđ í stöđunni. Augljóst ađ veriđ er ađ rústa lífríki sjávarins međ yfirgangi öflugra skipa međ skađleg veiđarfćri.  Ţegar sá yfirgangur bćtist viđ ýmis mengunarvandamál og loftlagsbreytingar er ekki von ađ vel fari.

Leyfum eingöngu veiđar međ handfćrum og e.t.v . einhverjum netastubbum. Og höfum eingöngu sóknartakmarkanir ef ţörf er talin á!


mbl.is Allir fiskistofnar í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sammála:

-Og lög ţessi öđlast gildi ţegar í stađ!

Árni Gunnarsson, 23.2.2008 kl. 00:29

2 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţegar búiđ er ađ bćta línuveiđum inn í ţessi lög skrifa ég samstundis undir...

Hallgrímur Guđmundsson, 23.2.2008 kl. 01:01

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já línuveiđar mega vera međ.  En umgengnin viđ sjávarbotninn hefur veriđ hrćđileg og sjómönnum til háborinnar skammar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.2.2008 kl. 10:13

4 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Já Hallgrímur , samţykki ţetta međ línuveiđina. Verđ ađ játa ákveđna takmörkun á ţekkingu veiđarfćraflórunnar. En semsagt vildi koma ţeirri skođunminni á framfćri, ađ ekki séu leyfđ ţau veiđarfćri sem urga botninn og eđa fanga fiskinn nauđugan viljugann eins og ýmsar dragnćtur og vörpur gera. Ađeins svona ginningar veiđarfćri ţar sem hann er platađur til ađ ánetjast eđa bíta á.

Kristján H Theódórsson, 23.2.2008 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband