Enn sannast hve óheppilegt er ađ ráđa fyrrverandi stjórnmálamenn í Seđlabankann!

Hvort sem eitthvađ er til í kenningum um skyndiákvörđun seđlabankans ađ fara ţessa leiđ til björgunar Glitni, ţ.e. ţá leiđ sem kom hluthöfum verst, ef mađur skilur máliđ rétt, ţá er allavega ljóst ađ seta Davíđs í forsćti ţessa sama Seđlabanka er ekki til ţess fallin ađ auka trúverđugleika hans í svona ađgerđum.

Svona í ljósi ýmissa átaka milli ađila máls hér áđur!


mbl.is Kallađi ráđherra og ţingmenn á fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband