Eru íslensk stjórnvöld ađ missa sig i fasískum vinnubrögđum?

Mađur hefur verulegar áhyggjur af ţessari framgöngu gegn ungum manni sem ekkert hefur til saka unniđ annađ en mótmćla međ friđsamlegum hćtti!  Eđa hvađ?

Er fánastöng Alţingishússins mikiđ sködduđ?

Vonandi fá yfirvöld á baukinn fyrir, ef ţetta reynist lögleysa og valdníđsla!


mbl.is Bónusfánamađur handtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Kristján, ég las kannski fréttina og veit ţví ađ mađurinn var handtekinn fyrir eldra brot.  En ađ príla upp á Alţingishúsiđ međ fána verslunar, sem notađ rangeygt svín sem tákn sitt, er vanvirđing og líklega eru einhver viđurlög viđ ţví, sem ţessi ungi mađur er tilbúinn ađ sitja af sér í Hegningarhúsinu. Ţetta er greinilega sannkölluđ byltingahetja.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.11.2008 kl. 13:29

2 identicon

Já og ţú heldur kannski líka Vilhjálmur ađ ţađ sé tilviljun ađ hann sé handtekinn daginn fyrir mótmćli ?

Vertu ekki svona grćnn. Ţeir hafa haft mánuđi til ađ láta hann sitja ţessa fáu daga af sér. Af hverju akkurat núna ?

Fyrir ţađ fyrsta ţá er ţađ hjákátlegt í ljósi efnahagsbrota útrásarvíkingana ađ setja svona strák í fangelsi.

Orđiđ fasismi á svo sannarlega rétt á sér.

Fasismi (IP-tala skráđ) 22.11.2008 kl. 13:50

3 identicon

Já ţetta er fasismi og m.a.s. frekar heimskulegur fasismi. Ekkert hefur hindrađ fangelsisyfirvöld í ţví ađ bođa Hauk til afplánunar á löglegan hátt svo ţetta er augljóslega ekkert nema örvćntingarfull tilraun til ađ bćla niđur beinar ađgerđir og gjörninga sem vekja athygli og spurningar.

Viđ munum ganga ađ lögreglustöđinni viđ Hlemm til ađ mótmćla ţessum vinnubrögđum eftir fundinn á Austurvelli nú á eftir.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 22.11.2008 kl. 13:54

4 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Vilhjálmur,ég er auđvitađ mest hissa á ţví ađ svona bráđ ţörf hafi myndast til ađ koma manninum aftur undir lás og slá daginn fyrir nćsta mótmćladag. í ljósi ţess ađ auđvelt virtist ađ gefa honum óumbeđiđ hlé á áđur hafinni afplánun.

Auk ţess má velta fyrir sér lögmćti svona framkomu. Spurningar vakna? Var úrskurđađ af lögformlegum dómstólum ađ ţetta fánamál vćri ţess eđlis ađ réttlćtti tafarlausa tugthúsvist núna. Eđa var ţetta geđţóttaákvörđun?

Hvort ţetta hefur veriđ meiri vanvirđing viđ  Alţingi sem slíkt heldur en ýmislegt sem ţeir háu herrar ţar innan dyra eru sekir um ítrekađ, verđur endalaust hćgt ađ deila um.

Kristján H Theódórsson, 22.11.2008 kl. 14:03

5 Smámynd: Kristján H Theódórsson

"Mađurinn var handekinn fyrir eldra brot" Vilhjálmur og ég las ţađ vissulega líka út úr fréttinni, en ég sé ekki í fréttinni ađ einhver hafi úrskurđađ međ dómi ađ ţetta fánamál sé resivert brot sem sé hćgt ađ nota sem réttlćtingu fyrir skyndi fangelsun nú!

Má vel vera ađ sú sé raunin!

Kristján H Theódórsson, 22.11.2008 kl. 14:08

6 identicon

Svívirđingin viđ Alţingi liggur í ţví ađ stórfyrirtćki skuli hafa komist upp međ ađ stjórna ţví. Bónussfánaađgerđin var ekki svívirđing viđ Alţingi heldur afhúpun á ţeirri svívirđingu sem ţađ hefur orđiđ fyrir. En ţađ er eins og vant er; ţegar vitringurinn bendir á tungliđ, horfir fífliđ á fingurinn.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 22.11.2008 kl. 14:11

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

"Fasismi" og Kristján, ţađ má vera ađ geđţóttaákvörđun sé á bak viđ ţessa handtöku, en eins og mál standa nú held ég ekki ađ menn séu svo vitlausir hjá lögreglu- og dómsyfirvaldinu.

Menn sem neita ađ afplána dóma, eru alltaf sóttir af yfirvöldum. Lögreglan er međ lista og tekur menn í ţeirri röđ sem ţeir koma á ţann lista. Ég leyfi mér ađ efast um ađ ţađ sé eitthvađ á bak viđ ţetta. Líklega hafa menn í Alţingishúsinu ţekkt kauđa og kallađ í yfirvaldiđ vegna ţess ađ ţeir voru hrćddir um ađ hann myndi framkvćma ný strákapör.

Miđađ viđ brot útrásarvíkinganna er ţađ vissulega alveg út í hött ađ eltast viđ svona exhibitiónista. En ţeirra tími hlýtur ađ koma.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.11.2008 kl. 14:35

8 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Ég hef hvergi séđ haldiđ fram ađ mađurinn hafi neitađ ađ afplána dóminn, ţvert á móti hafi honum veriđ nánast hent út úr afplánunni.

Strákapör á viđ ţetta eru líka sárasaklaus miđađ viđ margt vafasamt sem er ađ koma á daginn ađ hefur veriđ liđiđ á hćrri stöđum og virđist jafnvel enn liđiđ!

Kristján H Theódórsson, 22.11.2008 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband