Máliđ er svo einfalt!
6.3.2010 | 13:10
En ótrúlega stór hópur fólks hefur látiđ blekkjast af ruglanda bulli Jóhönnu og Steingríms og ómerkilegustu fylgifiska ţeirra.
Rökin fyrir nauđsyn ţess ađ mćta á kjörstađ og segja NEI ,eru eins og forsetinn bendir á, ađ annars halda lögin um heimild fjármálaráđherra til ađ ábyrgjast ţessar óréttmćtu skuldbindingar á ríkissjóđ ţegar honum hentar. Viđsemjendur , Bretar og Hollendingar , vitandi afstöđu ţeirra stjórnar-hjúanna, munu ađ sjálfsögđu ekki seinna en strax kippa ađ sér hendinni međ frekari og betri tilbođ. Ađ sjálfsögđu ,ítreka ég!
Heldur íslensk ţjóđ ađ ţađ búi hálfvitar í stjórnarráđum annarra ţjóđa ţótt viđ búum viđ ţau ósköp?
![]() |
Ólafur Ragnar búinn ađ kjósa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.