Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ég er svo rasandi hissa!

Hefur fólk ekki enn áttađ sig á ađ ţessi s.k. matsfyrirtćki og ţeirra álit eru ekki pappírsins virđi?

Hvenćr hefur nokkuđ stađist sem ţau hafa spáđ fyrir?

Ţetta lyktar sem stundum fyrr sem pantađ álit , en hverjum hentar ađ fá slíkt álit?

Eigum viđ nokkuđ ađ giska?


mbl.is Mjög vond tíđindi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Margs enn ógetiđ sem máli skipti!

Eitthvađ ađ róast umrćđan um lánamálin, en mér flaug í hug eitt atriđi sem mótrök gegn bulli ţeirra sem segja lántakendur gengistengdra lána hafa veriđ varađa viđ gengisáhćttunni áđur en lánasamningur var frágenginn. Ţví beri ţeim engin leiđrétting, ţetta hafi veriđ vísvitandi fjárhagslegt harakiri og viđkomandi maklegt ađ súpa seyđiđ af ruglinu.

Hins hef ég hvergi séđ getiđ, ađ fulltrúar lánveitanda hafi bent lántökum á ólögmćti ţessara lána, sem ţeim auđvitađ bar miđađ viđ ađ sú vitneskja hefur veriđ fyrir hendi í lánastofnunum frá ţví lög voru samţykkt ţar um 2001. Hér er ţegar komin mótrök sem slátra ađ mínu áliti snarlega hinum.

Hitt kjaftćđiđ stóđst auđvitađ enga skođun, ţví tilvitnuđ gengisáhćtta varđ langt umfram ţađ sem nokkrun gat órađ fyrir.


mbl.is X-mál og ákćrur vegna hruns vofa yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţeir eru viđbragđsfljótari ....

En okkar yfirvöld, sem beinlínis ađstođa rćningjana.
mbl.is Bankarćningi handtekinn í Stokkhólmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allir vanhćfir á báđa bóga ef svona kjaftćđi stćđist!

Hvernig er međ forstöđumenn ţeirra stofnana sem gáfu lánendum tilmćli um ađ hunsa hćstaréttardóm sem er skýr og afdráttarlaus. Ţeir eru talsmenn stofnana sem brugđust eftirlitshlutverki sínu og ţví vanhćfir ađ hafa nokkur afskipti af málinu, allra síst á ţennan veg. Hvernig er međ alla embćttismenn og dómara ţessa lands, vćntanlega allt skattgreiđendur, sem er búiđ ađ fullvissa um ađ ef dómurinn standi, ţá komi ţađ viđ buddu ţeirra? Hljóta allir ađ vera vanhćfir.  Gylfi, Steingrímur og fleiri innanbúđar í stjórninni, bullandi vanhćf, ţví ţau hafa klúđrađ málum og vilja núna bjarga eigin skinni á kostnađ lántakenda tiltekinna lána.

Allir Íslendingar međ verđtryggđ lán eru vanhćfir útfrá ýmsum sjónarhornum, ţví ţeim hefur veriđ talin trú um ađ ţetta sé ósnanngjarnt fyrir ţá, og í annan stađ, ađ ţetta hljóti ađ kalla fram "leiđréttingu" ţeirra lána líka.

Nei ţetta er algjört kjaftćđi, en svosem eđlilegt ađ spurningin komi upp, en fjölmiđlinum sem bar hana fram bar jafnframt ađ skýra fleiri hliđar málsins og velta upp mögulegu vanhćfi allra íslendinga!


mbl.is Litast ekki af eigin lánum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband