Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Mín pólitíska og ábyrga tillaga um ásetning búfjár í haust! (Tilbúiđ dćmi).

Ég var međ 300 ćr á fóđrum sl. vetur og frjósemin var góđ , eđa rúmlega 100 % tvílembdar. Ţađ ţýđir ađ ég er međ hátt í ţúsund fjár í haganum í sumar. Beitin er ekki of góđ vegna kulda í maímánuđi og í kjölfariđ einhver úrkomuminnsti júnímánuđur í mannaminnum hér norđanlands. Mér sýnist ţví lömbunum ekki fara vel fram og viđ ţetta bćtist ađ heyskaparhorfur eru ekki góđar. Sé ekki fram á ađ fá nćg hey fyrir veturinn!

En ţar sem ekki eru líkur fyrir nógum fallţunga í haust, sýnist mér samt skynsamlegt ađ setja meirhluta lambanna á í haust, lóga í mesta lagi hrútlömbunum, og sjá svo til hvort ég fái ekki margfaldar afurđir nćsta haust!  ( Hvađa máli skiptir hvort mér tekst ađ afla heyja fyrir bústofninn, ég set ţetta bara á Guđ og gaddinn)!

Tel ađ hagfrćđistofnun háskólans muni styđja mig í ţessum útreikningi, ađ ţetta muni skila sér margfalt seinna í minn vasa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband