Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Ţarf ađ taka dómara í heilaskönnun?

Manni fer ađ falla allur ketill í eld yfir ţeim fáránleika sem virđist birtast í niđurstöđum hinna ýmsu dóma nú um stundir.

Ţađ liggur fyrir og hefur veriđ sannađ margoft ađ fjármálafyrirtćkun margbrutu af sér og blekktu,  en-  nei ţú skalt samt borga uppí topp allt sem ţeir blekktu ţig til ađ fá ađ láni á upplognum forsendum af ţeirra hálfu, og fyrir liggur ađ ţau komu í bakiđ á ţér skellihlćgjandi um leiđ og ţú snerir ţér frá ţeim. Hentu nánast gaman af ţessum fíflum sem veriđ var ađ narra.

Einkennilegt ađ okkar umdeildu Bandaríkjamenn virđast líta allt öđruvísi á svona svik.

Íslenskur dómari mundi líklega bara úrskurđa ţetta síđasta hálf-íslenska svikamál ţar,  sem frjálsan samning milli ađila, og blessađur auđmađurinn hafi alveg getađ passađ sjálfur uppá ađ ekki vćri veriđ ađ plata hann! Honum hafi veriđ nćr hefđu íslenskir dómarar svellkaldir dćmt, eđa hvađ?

En auđvitađ er ekki búiđ ađ dćma í ţví máli, en miđađ viđ hörkulega framgöngu gegn meintu afbrotafólki virđast USA menn ekki í vafa hver er brotlegur!


mbl.is Losna ekki viđ skuldbindingar ţrátt fyrir hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađa hvađa?

Er ţetta ekki bara íslenska bankamódeliđ sem hefur veriđ yfirfćrt til USA.

Ekki eru okkar bankamenn svona hreint og beint á forsíđum sem meintir fjársvikarar ţótt auđvitađ sé ţađ meining okkar margra ađ ţeir ćttu  ađ fá svipađa umfjöllun .

Hver er annars munurinn á ađ bjóđa manni falska tölvuvernd gegn góđri ţóknun, eđa bjóđa manni falska ávöxtun sparifjár og hirđa ţađ svo nánast allt af manni og koma fyrir í eigin Tortólureikningum eftir hókuspókus ?

 Eđa ađ taka stöđu gegn krónunni međ tilheyrandi gengisfellingum og vísitöluuppreikningi, og ganga svo hart fram gegn ţolendum uppskrúfađrar verđtryggingar og hirđa af ţeim reyturnar?


mbl.is Íslensk kona grunuđ um stórfelld fjársvik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband