Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

90 r fr fingu mur minnar!

Fyrir rttum 90 rum, ann 19. jn 1918 fddist Krossadal lgri vi utanveran Tlknafjr,afskekktu bli vi ysta haf, mir mn ,Gumunda Finnbogadttir. Hn var nstyngst strum systkinahpi, en alls voru au 10 . Fur sinn missti hn tplega 5 ra gmul, og leystist heimili upp eins og oft gerist. Hn var svo lnsm a f a fylgja mur sinni samt yngsta brurnum vistum msum bjum firinum .

Sar l leiin til Patreksfjarar vi hin msu strf og hsmraskla safiri og a endingu Eyjafjrinn, ar sem hn kynntist fur mnum v herrans ri 1946. Gengu au hjnaband 22. desember s.. sem greinir 100 ra minningu hans hr fyrr essum bloggvettvangi.

Eyjafiri "fram", Ytri-Tjrnum, Freyvangi og Tjarnalandi var hennar starfs- og lfsvettvangur r v nstu tp 50 rin, ar sem hn l og kom til manns 10 brnum vi skilyri sem dag ttu ekki boleg . Hsnisrengsli og oft ekki r miklu a spila tmum skmmtunar og hafta margskonar.

Aldrei minnist g svengdar ea hafa lii fyrir erfiar astur ,og mun a engum frekar a akka en essari hversdagshetju sem fddist sjlfan kvennadaginn 1918,er 3 r voru liin fr a slenskar konur fengu kosningartt. Hn lst Kristnessptala ann 4. gst 1996.

Afkomendurnir eru ornir htt sjtta tuginn og tla eir a koma saman samt mkum nijamti Freyvangi nna um helgina til a minnast eirra.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband