Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Óhrćsiđ-Óhrćsisstjórnin.

Samnefnt kvćđi Jónasar Hallgrímssonar kemur uppí hugann ţegar mađur hugsar til ţeirrar ólánsstjórnar sem hefur komiđ á daginn ađ viđ sitjum uppi  međ eftir hrun.

Niđurlag ţess kvćđis er eftirfarandi:

Elting ill er hafin,

yfir skyggir él.

Rjúpan vanda vafin,

veit sér búiđ hel.

Eins og álmur gjalli

örskot veginn mćli ,

fleygist hún úr fjalli,

ađ fá sér eitthvert hćli.

 

Mćdd á manna besta,

miskunn loks hún flaug.

Inn um gluggan gesta,

guđs í nafni smaug.

-úti garmar geltu

góliđ hrein í valnum-.

kastar hún sér í keltu

konunnar í dalnum.

 

Gćđakonan góđa 

grípur fegin viđ

dýri dauđamóđa-

dregur háls úr liđ.

Plokkar,pils upp brýtur

pott á hlóđir setur.

segir, happ ţeim hlýtur

og horađa rjúpu étur.

 

Samlíkingin finnst mér sláandi,  viđ hrakta og smáđa ţjóđ sem í skelfingu sinni yfir skefjalausri dýrkun fjármagns og útrásarvíkinga ţess , í stjórnartíđ VALSINS (Fálkans) , flýgur í fang GĆĐAKONUNNAR Gráu góđu ađ eigin mati , og Vinstri Grćnu alţýđuhetjunnar og verndara lítilmagnans ,lofandi skjaldborg heimilanna fyrst og fremst. En er snaggaralega snúin úr hálsliđnum fjárhagslega í ţágu gráđuga fjármagnsins, hvers eignarréttur er víst öđrum eignarrétti ćđri.

 

Svei ţeirri ÓHRĆSISSTJÓRN!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband