Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Er ekki einhver leiđ til ađ kćra ţetta sem sakamál. Koma ţeim undir lögreglurannsókn!

Međ ólíkindum ađ ţjóđin ţurfi fyrst ađ sćtta sig viđ svik ţeirra í starfi sem eftirlitsađila međ lánastofnunum ,og svo ţegar dómur er fallinn og ofan af svikunum flett, ţá geti fulltrúar ţeirra sem brugđust ganga í liđ međ "svikahröppunum!
mbl.is Tala máli kerfisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Níđast á ţví sem ţeim er til trúađ!

Nú hafa talađ fulltrúar ţeirra stofnana sem brugđust ţjóđ sinni og ţegnum međ ađ sinna ekki eftirlitsskyldu sinni gagnvart lánastofnunum ,sem komust upp međ ţađ í 8-9 ár ađ lána ólöglega lán međ erlendu gengisviđmiđi sem tryggingu og tóku síđan stöđu gegn krónunni svo umrćdd lán hćkkuđu glćpsamlega.

Nú vilja ţessir eftirlitsađilar sem brugđust svo hrikalega verđlauna brotaađilann međ ţví ađ, gegn dómi ćđsta dómstóls ţjóđarinnar, leyfa ţeim ađ bćta sér upp missi hins ólögmćta gengisgróđa međ mikiđ hćrri vöxtum en lánaskjöl kveđa á um.

Ţetta hlýtur ađ vera fordćmalaus valdníđsla og ekkert annađ! Lögleysa!


Ţar kom ţađ!

Stendur ekki á blessuđum Gjaldţrotabankanum ađ taka stöđu međ ţeim sem ţeir meta sterkari.

Dćmigert fyrir fyrrverandi róttćkan "vinstri" mann.


mbl.is Miđa viđ lćgstu vexti á hverjum tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţökk sé Vilhjálmi, hann er annar af kannske 2 alvöruverkalýđsleiđtogum landsins!

Hinn er Ađalsteinn á Húsavík, enda ţeir sem ASÍ vill nánast ţagga niđur í og einelta úr sínum húsum.

En allt sem haft er eftir Vilhjálmi í ţessari frétt er aldeilis eins og talađ út úr mínum munni!


mbl.is Segir „sveiattan" viđ málflutningi Gylfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Efast um dómgreind Jóns Steinssonar?

Ţađ sem gleymist ítrekađ hjá ţessum snillingum sem gagnrýna niđurstöđu dómstólsins, er sú stađreynd ađ lánastofnanirnar eru gerendur glćps, brotlegi ađilinn. Ţađ er ţví eđlilegt ađ ţćr beri skađa. Blessađir einfeldningarnir fjalla um ţetta eins og um saklausa sveitadrengi sé ađ rćđa ,sem fái ómaklegan skell.  Lántakendur sk. gengistryggđra lána hafa ţolađ margt mótlćtiđ vegna ţess arna og ţví mega ţeir  ekki fá einhverja umbun á móti ?

Samlíking: Ökumađur ekur bíl sínum drukkinn og lendir í árekstri, veldur öđrum ökumanni tjóni og eyđileggur sinn eigin bíl. Nú er víst nćsta líkleg niđurstađa dóma í slíku máli ađ hinn drukkni ökumađur telst hafa fyrirgert rétti sínum til bóta fyrir sitt eigiđ ökutćki, og ađ auki skal hann venjulega greiđa úr eigin vasa allan skađa hins. 

Upphafiđ ađ ţessum árekstri var sá ađ ađilar mćltu sér mót á ákveđnum stađ, en hinn ódrukkni vissi ekki,eđa mátti vita , ađ félaginn vćri óökufćr og ólöglegur til aksturs. Hvort sem hann lagđi ađ ţeim drukkna ađ koma eđa atvik voru á hinn veginn, ađ sá drukkni heimtađi stefnumótiđ, ţá fengi sá drukkni ekki bílinn sinn ađ nokkru leyti viđgerđan nema á eigin kostnađ, fyrir utan auđvitađ ađ missa bílprófiđ!


mbl.is Efast um íslenska lögfrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá er Gylfi endanlega orđinn ómerkingur!

Menn héldu ađ AGS vćri međ ţumalskrúfur á karlinum ef hann ónýtti ekki líklega réttarbót hćstarréttar, en hér er endanlega stađfest ađ hann er ađ ljúga ađ allt fari á hliđina ef  réttarríkiđ fćr ađ virka, og réttlćtiđ fram ađ ganga!
mbl.is Kreppunni lokiđ segir AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skilur mannfífliđ ekki íslensku?

Sé ekki betur en ţau blessuđ hjúin Jóhanna og Steingrímur verđi ađ láta ţetta heimska gerpi taka pokann sinn strax. Hann er ađ rústa trúverđugleika stjórnarinnar sem mátti ekki viđ miklu.

Ţrátt fyrir ađ texti lagagreinar nr 18 í vaxtalögum, sem Gylfi segir styđja sinn málflutning rynni yfir skjáinn á mbl.is , ţar sem nánast er rekiđ ţveröfugt ofan í hann bulliđ , ţá heldur hann ţví fram ţveröfugri ţýđingu laganna. Lögin semsagt tryggja rétt  neytandans/lánţegans!


mbl.is Fjarstćđukennd niđurstađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Má ekki búast viđ.....

Ađ stjörnuróttćklingar í líkingu viđ ţá Má Guđmundsson "sérgóđa", Mörđ "Valgarđsson", og Kristinn H Gunnarsson "Lánţegasleggju", verđi í framvarđarsveit ţessa bráđnauđsynlega flokks?

Ţetta eru víst nú um stundir helstu málsvarar lítilmagnans í landinu gagnvart fjármagninu!


mbl.is Nýr vinstriflokkur í burđarliđnum?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kolröng ađferđ!

Ţótt einhverjir séu svo einfaldir ađ trúa ţví ađ eitthvađ annađ búi ađ baki dóma hćstarréttar um gengistryggingarmálin en ţar er sagt, semsagt vilji gera einfalt mál flókiđ.  Ţá eru samt engar forsendur  til ađ innheimta međ fyrirvara sem verđtryggđ íslensk lán.

Auđvitađ ćtti ţá í besta falli ađ innheimta miđađ viđ ţađ sem dómurinn sem fallinn er segir, semsagt međ samningsvöxtum og eftir atvikum ađ bjóđa lántakendum ađ höfuđstóllin lćkki sem nemur ofreiknađri gengistryggingu, og fyrivarinn sé hafđur um verđtryggingu eđa hćrri vexti ef dómar falla í ţá átt!

Ég sé ekki ađ ćtluđ leiđ lánastofnana standist.


mbl.is Afnám gengistryggingar kostar 100 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćttum ađ svara ţursunum,- viđ gengislánafíflin!

Viđurkennum bara ađ viđ séum gráđug fífl sem létum ginnast af ennţá gráđugri lánastofnunum, sem buđu okkur ađ ţví er virtist miklu hagkvćmari lán en ţau gengistryggđu íslensku. Viđ stukkum á ţessi tilbođ af ţví ađ viđ vildum ekki vera áfram ennţá meiri fífl ađ sćtta okkur viđ hćgan og öruggan efnahagslegan dauđa sem ţau ágćtu verđtryggđu lán buđu okkur uppá.

Viđ vorum ţvílík fífl ađ fatta ekki ađ helvítis mannaskítsglottiđ á lánafulltrúunum sem afgreiddu lánin voru ekki vegna samkenndar međ okkur, ađ hafa frelsađ okkur frá helvíti íslenskra ránslána, heldur vegna ţeirrar vitundar ađ ţeir voru ađ hafa okkur ađ fíflum! Höfđu narrađ okkur til ađ taka ólögleg lán og svo lá fyrir ásetningur ţeirra yfirmanna ađ taka stöđu gegn krónunni, og ţar međ okkar hagsmunum. Ţegar viđ gengum út var klappađ í bankanum fyrir einu fórnarlambinu enn.

Leyfum ţeim mestu lúserum íslenkrar pólitíkur sem telja sínum hag best borgiđ međ ađ leggjast á sveif međ ránfuglunum sem ćtluđu ađ féfletta okkur , ss. Kristni H, Merđi Árna og Pétri Blöndal., ađ ţjóna sinni lund međ bullskrifum. Ţeirra ćđsta hugsjón er víst nú sem fyrr, ađ íslenskur almenningur verđ hér eftir sem hingađ til eins og hver annar búfénađur sem útvöldum skal leyft ađ rýja reglulega inn ađ skinni!

Verđi ţessum mönnum ađ góđu og vonandi aflar ţetta ţeim mikils fylgis međal vildarvina í lánastofnunum landsins, en vonandi vinnur ţađ frekar međ hag okkar ,ađ ţessir menn skuli tjá sig svona.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband