Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Plís Ástţór , ekki gera ţetta!

Auđvitađ viđurkenni ég ađ ţađ er réttur hvers manns ađ beita sér fyrir ţjóđţrifamálum.

Núna ţurfum viđ hinsvegar ekki á ţví ađ halda ađ gamalkunnir ,ţekktir kverúlantar trani sér fram .

 Eftirlátum nýju kraftmiklu fólki sviđiđ og styđjum ţađ til frambođs gegn gömlu valdaklíkunum sem hafa komiđ okkur í ţennan bobba.

 


mbl.is Lýđrćđishreyfingin fundar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ hanga sem hundar á rođi!

Á stólunum  hanga sem hundar á rođi,

hafandi orđiđ sér stórrar til skammar.

Ingibjörg Solla og Geir sjálfur gođi,

gjammandi ađ ţeim sem ađ segja til vammar.

Eigi skal víkja né flokkinn sinn svíkja,

er sauđheimskur skríllinn á Austurvöll ţrammar.

 

 


Ađ ţekkja eđa ţekkja ekki sinn vitjunartíma!

Magnađur fundur í Háskólabíói í kvöld.

Ţarna birtist okkur dagvaxandi óţol almennings gagnvart liđleskjum ţeim sem telja sig enn hafa umbođ ţjóđarinnar til ađ "stjórna" međ undirmálum og leynimakki. Kom ţađ skýrt fram í viđbrögđum viđ uppástungunni um áheyrnarfulltrúa fólksins í ríkisstjórn og nefndum.

Ţetta ţótti aldeilis ekki koma til greina! Og hvers vegna haldiđi?

Viđ urđum vitni ađ lágmennskum tilsvörum sumra ţeirra viđ hreinskiptum spurningum fólksins.

Tilraunir ţeirra , sérstaklega Ingibjargar Sólrúnar og Geirs,  til ađ gera lítiđ úr ţeim skilabođum sem fundurinn flutti ţeim "yfirvaldinu"  sjálfu, voru hraksmánarlega grátbroslegar.

Mér var hugsađ til samfylkingarformannsins ţegar Margrét Pétursdóttir flutti sitt ávarp. Sá hún sig ekkert í sporum ţessarar konu forđum. Áđur en valdiđ spillti?

Ţessi fundur fćrđi mér heim sanninn um ađ ekki verđur aftur snúiđ. Ţessi stjórn skal taka pokann sinn fyrr en seinna, og vonandi hafa ţau skynsemi Bjarna Harđarsonar og Guđna til ađ ţekkja sinn vitjunartíma og rýma stólana áđur en til alvöru upphlaupa kemur í ţjóđfélaginu. Ađ menn beinlínis safni liđi og beri ţau út úr stjórnarráđinu.

Ţeir kumpánar sýndu lofsvert fordćmi, ađ létta á spennu međ ađ víkja sínum persónum af vettvangi í ţágu friđarins í flokknum.

Hefđi mađur haldiđ ađ enn brýnna vćri ađ einstaklingar víki af sviđi í ţágu friđar međ heilli ţjóđ!

 


mbl.is Láti sig hverfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er mađurinn sem átti ađ vera löngu farinn vegna trúnađarbrests viđ ţjóđina...

ađ rífa kjaft.

Ásakar ađra um óeđlileg vinnubrögđ, međan stjórn sem hefur innan viđ ţriđjungsfylgi hangir trausti rúin í ţví hlutverki ađ skafa yfir eigin skít! Ţeir bjarga engu ţessir rćflar!


mbl.is Önnum kafin viđ björgunarstörf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og svo telur ţetta fólk...

sig ţess umkomiđ ađ láta fleygja öđrum fyrirvaralaust í tugthús fyrir litlar sakir!
mbl.is Sýslumanni bar ađ auglýsa deildarstjórastöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđmýkt.

Ađ berjast í bökkum og bönkum,

og bukta sig djúpt fyrir Dabba.

Ţađ hentar víst best okkur blönkum

 og bölva ei mikiđ né kvabba.

 


Sjálfstćtt fólk!

Sjálfstćđur nokkuđ er sagđur hann Geir,

ađ setiđ hann geti til eilífđarnóns.

Vandamál stórt ađ hann viljum ei meir,

á valdastóli hins arđrćnda(alrćmda) Fróns!

 


Viđ ţurfum algjöra endurnýjun á Alţingi, annađ kemur varla til greina!

Ein af ţeim meinsemdum sem hafa leitt til algjörs hruns hér er ţađ óţverrafyrirkomulag sem viđgengst hefur á löggjafarsamkomunni.

Vegna kosningafyrirkomulags hér hefur aldrei veriđ unnt ađ ná ţeirri endurnýjun í ţingliđiđ hverju sinni til ađ sporna gegn hrossakaupahefđinni sem ţar viđgengst og nýir ţingmenn eru eineltir til ađ undirgangast .

Sjálfur kynntst ég miniútgáfu á ţessu fyrirkomulagi er ég hlaut kosningu á stéttarsambandsţing bćnda i byrjun tíunda áratugarins. Hlaut kosningu sem fulltrúi Eyfirskra bćnda , en ţar í sveit hafđi ég talađ fyrir frekar uppreisnargjörnum sjónarmiđum, gegn ríkjandi kerfi í landbúnađi.

Taldi mér auđvitađ skylt ađ halda mig viđ ţann málflutning ţegar til ţings kom.

Leiđ ekki á löngu ţar til fulltrúar fóru ađ taka mig á eintal og gera mér ljóst ađ svona málflutningur, ţ.e. ađ tala á hreinni íslensku og umbúđalaust úr rćđustól um hvađ mađur teldi rétt eđa rangt í stefnunni hentađi ekki. Jafnvel ţótt ţeir vćru um margt,ef ekki flest sammála mér efnislega , ţá einfaldlega vćri ţetta ekki vćnlegt til árangurs.

Menn hinsvegar hittust á göngum og kaffistofum utan hins eiginlega ţinghalds og töluđu sig saman um málin og kćmu svo sáttir til fundar, allt klappađ og klárt  hver styddi hvađa mál!

Á íslensku ţýddi ţetta ,ef ég skyldi rétt , Hrossakaup!  Ef ţú klórar mér ţá klóra ég ţér á móti.

Ekkert er ókeypis, skítt međ eigin sannfćringu og heiđarleika!

Svona skítafyrirkomulag hefur viđgengist á alţingi alltof lengi, viđ ţurfum algjöra endurnýjun ţingheims og nýja kosningalöggjöf sem stuđlar ađ hrađari endurnýjun ţingheims. t.d. međ tímatakmörkunum sem koma í veg fyrir slímusetur einstakra ţingmanna og ráđherra.

Ég hef stundum sagt og hneykslađ međ ţví,- en reynsla getur stundum veriđ neikvćđ, ţegar hún er farin ađ hindra framţróun.


Er sama óvissa um forsendur hliđstćđra ađgerđa gegn Sjálfstćđisflokknum?

Flokknum sem hefur unniđ óumdeilt efnahagslegt hryđjuverk gegn íslenskri ţjóđ sl. tćpa 2 áratugi í samstarfi viđ Framsókn!
mbl.is Alger óvissa um forsendur hryđjuverkalaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afskaplega órökvís og óviđeigandi fannst mér samlíkingin.....

hjá Samfylkingarformanninum  ţegar hún líkti ţví ,ađ efna til kosninga fljótlega, viđ björgunarsveit sem fćri fram á fund í slysavarnarfélaginu međan á björgun á strandstađ stćđi!

Ţví miđur er ríkisstjórnin/Alţingi  ekki stöđu björgunarsveitanna, heldur hefur stöđu Strandkapteinsins sem líklega var drukkinn eđa ruglađur viđ stjórn skútunnar. 


mbl.is Stjórnarsáttmáli heyrir sögunni til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband