Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Heilög ţrenning heimskunnar!

Ţrennt í fréttum dagsins sem mér ofbýđur.

ÓBREYTTIR STÝRIVEXTIR. Hvílíkur skađvaldur sem ţessi blessađur Seđlabanki er og hefur veriđ. Er ekki möguleiki ađ fá nema einhver megafífl til ađ stjórna ţessari stofnun?

RAGNAR ÖNUNDARSON TELUR SIG SAKLAUSAN AF AFBROTUM FYRIRTĆKIS SEM HANN STJÓRNAĐI! Hvar er ábyrgđ stjórnenda? Ţessi sem ţeir vilja fá svo mikiđ borgađ fyrir?

ANNAR AF NÝJU RITSTJÓRUM MOGGANS. Bara verđi ţeim ađ góđu !

Annars býđ ég bara góđar stundir og líklega langt bless!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband