Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Ţeim mun varasamari er mađurinn.

Menn sem hafa veriđ neyddir til starfa eru auđvitađ líklegri til ađ vinna tilćtluđ verk međ hangandi hendi, ţví ţeir telja sig alltaf hafa ţessa afsökun. "Ekki sóttist ég eftir ţessu starfi" !

Ţar fyrir utan skal engan undra ađ innan fárra daga verđi tilkynnt um brotthvarf Gylfa úr ríkisstjórn af öđrum tilgreindum ástćđum, nefnilega ţeim ađ ráđherrauppstokkun/fćkkun hafi alltaf stađiđ til.

Ţví miđur er ţetta lenska hér ađ viđurkenna helst aldrei mistök ţótt augljós sú öllum sem sjá vilja. 

Meiri mannsbragur ţótti mér ađ stjórnanda gámastöđvar á Selfossi um daginn, ţegar kvartađ var undan fuglafári viđ flugbraut ţarf.

Honum ţótti sjálfsagt ađ endurskođa stöđu mála ,en reyndi ekki ađ bulla sig frá ţví međ ađ allir flugmenn sem kvörtuđu vćru bara vitlausir og haldnir ofsóknarćđi gagnvart honum persónuega.


mbl.is Sóttist ekki eftir starfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aumasti af öllum aumum!

Ađ sjá ţennan garm reyna ađ ljúga sig frá mistökum sínum og dómgreindarleysi.

Svo lenti hann í mótsögn viđ sjálfan sig ţegar hann , eftir ađ hafa í upphafi sagt seđlabankann hafa bannađ öđrum en einum tilteknum starfsmanni ráđuneytis síns ađ lesa umrćtt lögfrćđiálit, ţá stynur hann ţví upp ađ tiltekiđ hafi veriđ ađ efni ţess skyldi ekki til brúks utan veggja ráđuneytisins!

Semsagt, hver og einn einasti starfsmađur ađ Gylfa sjálfum međtöldum mátti lesa plaggiđ!

Ćtli ađ ţađ sé tilviljun  ađ í nafninu Gylfi og orđinu Lygi eru ađ stórum hluta sömu bókstafir?LoL

Skilyrđislaust á ţessi garmur ađ segja sig nú ţegar frá embćtti!


mbl.is Mátti ekki dreifa minnisblađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband