Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Ađ óbreyttu fćr Borgarahreyfingin-ţjóđin á ţing mitt atkvćđi í vor!

Auđvitađ međ ţeim fyrirvara ađ henni takist ađ koma saman lista hér í kjördćminu og sem og í öđrum kjördćmum. Rćđur ţar mestu afdráttarlaus krafan um stjórnlagaţing strax í haust, sem og önnur markmiđ sem falla öll vel ađ minni hugmyndafrćđi.

Sagđi mig úr Frjálslynda flokknum í dag, auđvitađ međ hálfgerđum trega, en ţví miđur ţrátt fyrir góđan ásetning og stefnuskrá, hefur gćfan ekki veriđ ţeim hliđholl. Ţarna hefur ekki náđst vinnufriđur og samstađa til ađ vinna ţessum málum brautargengi .

Orkan fariđ ađ stórum hluta í innbyrđis átök.  Ógćtileg ummćli sumra offara um málefni innflytjenda hefur veriđ notuđ óspart til ađ stimpla flokkinn ómaklega fyrir útlendingaandúđ, ţví lesi menn stefnuskrána og ćtlist til ađ eftir henni sé fariđ , ţá er grunntónninn langt í frá slíkur, miklu frekar umhyggja og krafa um ađ réttinda ţeirra sé gćtt gagnvart gráđugum innlendum sem erlendum verktökuvíkingum sem einskis svífast til ađ ná sér í ódýrt vinnuafl til ađ yfirbyggja viđkvćman húsnćđismarkađ og rústa honum ţar međ.

Gaman vćri í dag ađ fá arđsemisútreikninga meistaranna sem voru tilkvaddir fyrir síđustu kosningar til ađ meta hagkvćmnina af óheftu innstreymi vinnuafls.

En semsagt óutskýranlegum hatursmönnum flokksins hefur tekist ađ klína óorđi á hann međ lygaáróđri um ćtlađar hvatir flokksmanna sem útlendingahatara og ţannig tekist ađ hrćđa fólk frá fylgi viđ Ff. Ţví virđist hans nú eiga erfitt uppdráttar, ţrátt fyrir ađ verđa sá af núverandi ţingflokkum sem saklausastur er af ţeim ósköpum sem yfir hafa gengiđ og ekki sér fyrir endann á!

Ađ ţessu slepptu hefur mér mislíkađ margt í framgöngu ţingmanna og forystumanna flokksins. Formađurinn dró alltof mikiđ lappirnar í ađ styđja afnám eftirlaunaósómans og ţá virđist mér tilhneiging uppi ađ vinna gegn ţví stefnu atriđi ađ ađskilja ríki og kirkju. Minnist  yfirlýsinga Magnúsar Ţórs og Kristins H Gunnarssonar í umrćđu um trúarvitleysuna alţingi í fyrra , ţegar reynt var ađ hanga á hlálegu orđalagi um s.k. "kristilegt siđgćđi" í skólalöggjöfinni og ţar međ ađ mismuna trúarbrögđum herfilega ţrátt fyrir stjórnarskrárbundiđ trúfrelsi í landinu.

Var ađ skilja ađ báđir hyggđust beita sér fyrir meiri áherslu á kristin gildi í stefnu frjálslyndra, en auđvitađ er annar ţeirra hćttur og hinn töluvert verđfelldur í starfi flokksins nú!

Menn verđa ađ skilja ađ trúarbrögđ er eitthvađ sem hver og einn hefur fyrir sig og á ekkert međ ađ blanda í stjórnsýslu eđa ţvinga uppá fólk í opinberum stofnunum sem kostađar eru af almanna fé.

Nýlega las ég á bloggi ađ tiltekinn einstaklingur vćri ađ beita sér fyrir sérstökum trúarlegum málefnahóp innan Frjálslynda flokksins. Vonandi er ţetta eitthvađ misskiliđ, ţví á flestu öđru ţurfum viđ ađ halda i dag, en ađ menn fari í auknum mćli ađ styđja viđ ţá eitruđu blöndu sem trúmál og stjórnmál geta veriđ.

Ţađ vćri nćr ađ setja í stjórnarskrá ákvćđi sem afdráttarlaust bannađi trúarlega skírskotun á vettvangi stjórnunar og stjórnmála.


Stjórnlagaţing fjalli um ađ setja tímamörk á setu á valdastólum?

Hef lengi veriđ ţeirrar skođunar og er enn sannfćrđari eftir "Rćđu" gćrdagsins ađ eitt brýnasta verkefni í íslenskri stjórnsýslu sé ađ tímamarka setu á ćđstu stjórnsýslustólum.

Forseti-forsćtisráđherra-ađrir ráđherrar , kannske ţingmenn, 8-12 ár hámark hverju sinni. Möguleiki á endurkomu eftir minnst 4 ára hvíld kannske!

Sorglegt ađ sjá ţađ endurtaka sig ć ofan í ć, ađ menn lifi sjálfa sig sem bćrilega stjórnendur og forystumenn, en hrekist frá međ skömm eftir ţrásetu á valdastólum.

Ţađ er ţyngra en tárum taki ađ fyrrum hćfur leiđtogi lifi í minningunni sem lítill reiđur, úfinn og svekktur karl, nánast fyrirlitinn af fjöldanum. 

Afleiđing dómgreindarbrests ađ ţekkja ekki sinn vitjunartíma!


Reginhneyksli ađ ţessi flokksómynd skuli ćtla ađ bjóđa fram í vor!

Einn viđmćlenda i spjallţćtti á RÚV áđan komst svo ađ orđi. Náđi ţví miđur ekki nafni hans!

Hann taldi ţá eiga ađ skammast sín og taka sér a.m.k. 4 ár hlé ,ef ekki 8 ár.

Er eiginlega sammmála ţessu.  Viđbrögđ ţessarar undirmálssamkomu viđ málflutningi Guđmundar Halldórssonar  sem frá segir í ţessari frétt stađfestir ţetta álit.

Ţessir ófyrirleitnu afglapar nánast hlćgja allar svona tillögur út af borđinu ef ţćr hafa ekki veriđ fyrirfram blessađar af klíkunni sem öllu rćđur í flokknum , og ţar eru útgerđarmenn ansi áhrifamiklir ađ taliđ er.

 Ţótt nánast sönnun liggi fyrir ađ ţetta afspyrnuheimskulega kvótakerfi hafi veriđ rótin ađ og nánast valdiđ efnhagshruninu ađ áliti margra, fyrir utan ađ hafa á engan átt stuđlađ ađ ţví sem voru rökin fyrir ţví ţegar ţví var logiđ uppá ţjóđina af ómerkilegum sjálfgrćđgismönnum , nefnilega ađ vernda og byggja upp fiskistofna viđ landiđ, ţá skal enn haldiđ í ţessa vitleysu!

Sannar ađ ţessi flokkur hefur ekkert lćrt og er óstjórntćkur nćstu árin, verđum ađ vona ađ hann fái allavega vel innan viđ ţriđjung ţingmanna svo ţeir geti ekki ţvćlst fyrir nauđsynlegum stjórnlagabótum .

Sorglegt ađ enn í dag skuli fólk mćta ţarna og mćra ţessa álfa sem allt hafa keyrt í ţrot.

Sjálfur var ég alltof lengi í ţessum söfnuđi , en vaknađi sem betur fer upp um síđustu aldamót ađ ţarna er bara veriđ ađ nota nytsama sakleysingja, sem halda ţađ einhvern heiđur ađ fá ađ sitja ţetta hallelújaţing og klappa međ hrifningu hvert sinn sem höfđingjarnir segja "brandara" á kostnađ hinna flokkanna .

  Hafa ţví miđur ekki kímnigáfu til ađ sjá sína eigin "Keisaranekt".


mbl.is „Kvótakerfiđ er krabbamein sjávarútvegsins“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr ćtla menn ađ skilja ađ ekki er veriđ ađ fara fram á neina ölmusu?

Heldur er ţađ réttlćtismál ađ leiđrétta ţá glćpsamlegu skuldaviđbót sem hefur lagst á heimilin vegna óstjórnar m.a. Seđlabankans og f.v. ríkisstjórna Íslands, svo mađur tali ekki um glćpsamlega framgöngu helstu bankanna.

Annađ sem menn virđast ekki skilja , er ađ ţeir sem skulduđu mest fyrir, eru ađ taka á sig mestar ófyrirséđar hćkkanir vegna ţessara afglapa fjármálaelítunnar.Ţví er hlutfallsleg niđurfelling réttlátari ađferđ en föst upphćđ á alla ,eins og Lilja Mósesdóttir leggur til, enda sýnist hún dýrari.

Mér finnt engin gođgá ađ fólk sem hefur orđiđ fyrir milljóna skuldaukningu vegna hruns krónunnar  og eđa verđtryggingarvitleysunnar, fái kannske helminginn leiđréttan ađ međaltali.

 Gjarnan er reynt ađ halda á lofti ađ ţađ séu allt óreiđumenn sem hafi fariđ ógćtilega sem skulda mikiđ.  Ţađ ţarf bara alls ekki ađ vera svo.  Nánast viđurkennt í seinni tíđ ađ ungt fólk sem byrjar búskap tekur allt ađ 100 % lán , enda ekki ađvelt fyrir fólk kannske nýkomiđ úr námi ađ leggja fyrir til húsnćđiskaupa,enda húsaleiga veriđ há undanfariđ.

Ef leiđrétting miđast viđ eina eign hjá hverjum sem skuldar og hefur sannanlega orđiđ fyrir tjóni .

Engin ástćđa ađ vera eyđa fé í ţá sem ekki hafa orđiđ fyrir skađa, eđa er ađ bruđla međ ađ eiga fleiri eignir,enda líkur fyrir ađ ţćr séu ţá arđgefandi sem leiguhúsnćđi.


mbl.is Niđurfelling skulda óhagkvćm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VARÚĐ, Íslenskir kjósendur.

Munum ţetta í kjörklefanum hverjir ţađ eru sem vilja lágmarka lýđrćđisleg réttindi okkar.

Flokkur sem hefur listabókstafinn D.

Virđist orđinn samsafn skítseiđa sem vilja ađeins frelsi fjármagnsins.

Frelsi svikahrappa til ađ halda okkur almenning ţessa lands sem ánauđugt búfé sem ţeir geta hirt arđ af međ öllum tiltćkum ráđum og skuldsett sjálfum sér til framdráttar.

Okkur er víst ekki treyst til ađ velja okkur međ frjálsum hćtti fulltrúa á löggjafarsamkomuna, heldur skulum viđ hlýta forsjá flokkselítanna og sitja uppi međ ţá ţingmenn sem ţóknast ţeim og hlýđa forystu flokkanna! Í tilfelli Sjálfstćđisflokksins undanfarin 18 ár fremur ósjálfstćđir undirgefnir einstaklingar međ takmarkađa sjálfsvirđingu.


mbl.is Persónukjör ekki lögfest nú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kosningabaráttu kjaftćđiđ má ađ ósekju stytta til muna!

Algjörlega tilgangslaust jaggedíjagg ađ vera ađ ţreyta ţjóđina međ innihaldslausu kjaftćđi svona löngu fyrir kosningar.


mbl.is Tilkynnt um ţingrof á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn og aftur sannast !

Ađ viđ almenningur erum bara búfénađur ćtlađur bönkum og öđrum gróđapungum til ađ rýja inn ađ skyrtunni og fénýta okkur á allan ţann hátt sem mögulegt er.

Stjórnvöld hverju sinni telja ţađ líka ávallt nánast skyldu sýna ađ gera ţessum pungum kleyft ađ ná sem mestu út úr rćflinum af okkur áđur en viđ leggjumst í lokastöđuna!


mbl.is Innheimta ţóknun af útgreiđslu sparnađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband