Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Augljóst ađ ţetta fólk fylgist ekki međ hvađ er ađ gerast í ţjóđfélaginu!

Frá hvađa plánetu kemur ţetta blessađ fólk, s.k. trúnađarmenn V.R.?

Misskilja ţeir sitt hlutverk svo gjörsamlega, ađ ţeir telji sig eiga ađ vera trúnađarvini hins breyska foringja, en ekki gćta hagsmuna umbjóđenda sinna, hins almenna félagsmanns?

Er fólkiđ ekki ađ ná ţví hvađ er ađ gerast og gerjast í ţjóđfélaginu ţessa dagana?

Heyrir ţađ ekki daglegar sukk og svínaríis sögur af Kaupţingi, ţar sem ţessi foringi ţess var međ í stjórn ađ blessa yfir ósómann?


mbl.is Gunnar Páll fékk ţorra atkvćđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ tókst!

Ţökk sé öllum ţeim ósérhlífna mótmćlenda-SKRÍL sem barđi bumbur,potta og pönnur af miklum ELDMÓĐ síđustu viku og undanförunum sem međ ţrautseigju héldu uppi nöldri á Austurvelli og víđar.

Niđurstađan sannar ţađ líka ,ađ viđ megum aldrei leyfa Bjarnar-bófum landsins ađ hervćđast međ svo öflugum hćtti ađ hćgt verđi ađ berja niđur réttmćtar kröfur almennings međ vopnavaldi.

Aldrei framar mun ţjóđin láta hrokagikki á valdastólum beygja sig.

Gefum Íhaldinu laaaaaaaaannnngggggggt frí frá stjórnaráđinu!

 

 


Ég biđ ţjóđina afsökunar!

Ég var í  rúman áratug s.k. styrktarmađur Sjálfstćđisflokksins, og flokksbundinn ţar nokkrum árum betur!

Ég greiddi nk. tíund í flokksjóđ, c.a. 4000 krónur á ári sem drógust af Visareikningi mínum mánađarlega.  Ţetta lét ég mig hafa í ţeirri trú ađ ţessi flokkur minn, vćri mannúđlegur og sanngjarn og hugađi jafnt ađ hagsmunum hinna smćrri sem stćrri. Taldi hann betri kost en forrćđishyggju yfirgangssamra vinstri manna og  spilltrar Framsóknarklíku sem hafđi alltof lengi fengiđ ađ koma sínu fram.

En svo kom sćlustundin ,ţegar flokkurinn fékk sinn sterka "Fuhrer" og náđi ađ komast til valda.

Gekk nokkuđ bćrilega framan af , en svo var Framsóknar-minknum aftur hleypt ađ kjötkötlunum ,og ţá fór ađ halla á ógćfuhliđina. Saman sýndu ţessir flokkar, eđa öllu heldur Foringjar ţeirra ţjóđinni , fljótlega ţvílíkan hroka og yfirgang, og ţegar Foringi minna fornu drauma fór ađ skattyrđast viđ okkar minnstu brćđur ,öryrkjana, og gerđist helsti talsmađur sérhagsmunahyggjunnar, nefnilega kvótaránsins, jafnframt aukinni skattpíningu lág-og međaltekjufólks. ţá fékk ég nóg og sagđi mig úr ţessum félagsskap.

En semsagt, ég hef ţađ á samviskunni ađ hafa tekiđ af takmörkuđum tekjum míns barnmarga heimilis, til ađ ala ţennan monster sem Sjálf(grćđg)(stćđ)isflokkurinn síđar varđ.

Í dag skammast ég mín fyrir ađ hafa haft trú á ţessum mönnum!

Dauđskammast mín!


Heybrókarháttur stjórnarandstöđunnar?

 Velti fyrir mér eftir atburđi dagsins, ţví stjórnarandstađan í heild sinni gekk ekki á dyr og sameinađist mótmćlendum fyrir utan. 

Hefđi getađ lýst yfir ađ hún kćmi ekki aftur til ţingstarfa fyrr en fyrir lćgi ađ rćđa skyldi tímasetningu kosninga til nýs alţingis og einhver mikilvćgari mál, en virtust á dagskrá í dag. 

Mér skilst ađ ţađ hafi ţótt brýnast, í ljósi ađstćđna, ađ keyra í gegnum ţingiđ samţykkt fyrir brennivínssölu í matvörubúđum, svo illa haldinn almenningur eigi auđveldara ađgengi til áfengiskaupa, svo ţađ geti drukkiđ frá sér áhyggjur, helst uppá hvern dag.

Kannske fengi ţá ţessi Óţurftarstjórn, sem virđist ađ stórum hluta skipuđ ósómakćru undirmálsfólki, friđ til ađ skipa málum á ţann veg aftur, ađ spillingin sem hafa unniđ sér friđhelgi hérlendis fái grasserađ sem aldrei fyrr.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband