BYMUR !

Svo ég falli í ţá gryfju sem ég sjálfur hef gagnrýnt ađra fyrir ađ lenda í,  semsagt ótímabćran kjaftavađal um heiti á hinu nýja, fjalli,felli, hól eđa gíg, sem myndast hefur á Fimmvörđuhálsi, ţá legg ég til ofanritađ heiti.

 Ţessu heiti hef hvergi fundiđ stađ annarsstađar en í mállýsku okkar s.k. Tjarnalandsbrćđra forđum.

Semsagt BYMUR var uppdigtađ heiti okkar á ólmum ţarfanautum sem gjarnan drundi í ţegar sá gállinn var á ţeim.  Til mótvćgis var kvenkyniđ BAMA, kýrin.

Hef ekki fundiđ ţetta orđ t.d. í orđabanka íslenskar málstöđvar.

Ţykir reyndar međ ólíkindum ađ ţetta orđ, Bymur sé ekki til í íslensku máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband