Gnörrungar allra flokka sameinist!

Hef ekki áhyggjur af því að s.k. grínframboð sem þetta muni standa sig verr við stjórnun sveitarfélaga en þau aulaframboð í raun, sem hingað til hafa víða verið að spreyta sig.

Er ekki augljóst að framboðið er alvöru, þar sem gefin eru loforð um margt furðulegt, en jafnframt nánast lofað að svíkja kosningaloforðin!


mbl.is Besti flokkurinn fengi 14% og tvo menn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Vel má það vera að svokallaðir "Gnorrungar" eins og þú kallar þá séu með þessu að spila á "kosningalygaloforð" fjórflokkanna í gegn um tíðina, en það er  bara alls ekki sami hluturinn, þeir eru að reyna að spila á kosningaloforð sem alrei er "staðið við" ég set þetta í hornklofa vegna þess að það vita allir að aldrey er hægt að standa við öll þau loforð sem gefin eru, þannig eru einfaldelga stjórnmál í hnotskurn.

Guðmundur Júlíusson, 1.4.2010 kl. 20:52

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta framboð hrærir upp í fólki og ekki vanþörf á því að mínu mati.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.4.2010 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband