Bullarar vađa uppi!
27.4.2010 | 11:43
Nöturlegt er ađ til skuli fólk sem kaupir ţetta kjaftćđi, ađ forsetinn einn og sér sé ađ skađa stórkostlega međ ţví ađ greina frá í viđtölum viđ erlenda fjölmiđla ţví sem hann veit sannast og réttast um íslenska náttúru og ţćr hćttur sem geta af henni stafađ!
Ţetta hatur , sem síđan er reynt ađ magna upp á upplognum forsendum um áhrif ummćla hans er aldeilis forkastanlegt. Engar raunhćfar tölur eru til um skađa af völdum ţess arna, eđa ađ ţau yfirhöfuđ valdi skađa. Fréttamennska moggans og upphrópanir ýmissa í stétt ferđaţjónustu jađra viđ ađ varđa viđ lög. Komi ţetta fólk bara međ grjótharđar sannanir fyrir ţessu sem fullyrt er eđa heiti ómerkingar og rćflar ella!
Ljóst er ađ umheimurinn er ekki heimskur, og ţćr upplýsingar sem fyrir lágu áđur en forsetinn svarađi ađspurđur eftir bestu getu, hafa auđvitađ haft áhrif.
Ég endurtek! Sanniđi ţetta óvéfengjanlega!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:22 | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér ţetta hatur á forsetanum er ođriđ ansi pínlegt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2010 kl. 10:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.