Lágmenni ríkisstjórnar vilja sjá sem flesta á hnjánum!
12.10.2010 | 15:48
Í stađ réttlátra leiđréttinga skuldastöđu, ţar sem tillit vćri tekiđ til ábyrgđar fjármálakerfisins og stjórnvalda á ofvöxnum skuldum í kjölfar glćpastarfsemi sem iđkuđ var í skjóli stjórnvalda ţá skyldi nýmćrđur kjósandinn niđurlćgđur í ţágu hugsjóna gamla vinstrisins.
Í stađ ţess ađ bregđast strax viđ og leiđrétta fyrir ţessu svindli međ löggjöf í líkingu viđ neyđarlögin ţar sem áhćttusćknum fjármagnseigendum m.a. var reddađ umhugsunarlítiđ, ţá ákvađ ţessi lágmennta ríkisstjórn, sem leyfđi sér ađ skreyta sig međ velferđartitlum, ađ fólkiđ skyldi skríđa í svađinu til ađ fá ađ skrimta.
Endurvakning framfćrslumögueika skyldi međ ţeim endemum ađ fólki sem varđ illa úti af völdum ţessara afglapa kerfisins, skyldi settur tilsjónarmađur sem skammtađi ţví framfćrsluna frá degi til dags. Vćntanlega hálaunađir lögfrćđingar á ofurlaunum ađ vakta auma skuldara svo ţeir fćru sé ekki frekar ađ fjárhagslegum vođa viđ ađ kaupa sér eitthvađ annađ en gömul lampasjónvörp og Lödur til aksturs.
Svo skilja ţau bara ekkert í ađ fólk skuli ekki unnvörpum stökkva á ţessi aumingjaúrrćđi ţeirra!
Skömm ţessa hyskis er mikil!
![]() |
Úrrćđi mögulega ekki kynnt nćgjanlega vel |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er á áćtlun hjá Valdstjórninni Kristján.
Eustace Mullins - Global Financial Situation
http://www.youtube.com/watch?v=N6jocyCJZ6Q
Birgir Rúnar Sćmundsson, 12.10.2010 kl. 16:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.