Frambjóðendur til stjórnlagaþings sem taka ekki réttlætisrökum!
14.10.2010 | 11:20
Vil að við tökum öll eftir röddum þeirra frambjóðenda til stjórnlagaþings sem tjá sig um leiðréttingarkröfu, eða sem sumir kalla fyrir misskilning,niðurfellingarkröfu uppbólginna húsnæðislána.
Spurning hvort aðilar sem skynja ekki að réttlætis og jafnræðis skuli gætt við úrvinnslu þeirra mála, eigi erindi á stjórnlagaþing. Hvernig stjórnarskrá eru slíkir aðilar líklegir til að leggja til, sem telja að réttlætanlegt að skila aðeins til hluta þolenda ofteknum greiðslum hverskonar.
Að hafi eitthvað verið ranglega haft af hópi fólks , þá sé hægt að handvelja úr þeim hópi þá sem skuli fá leiðréttingu! Að réttlætanlegra sé að þorri þeirra sem rændir hafa verið óleyfilega taki á auknar byrðar til að létta undir þeim verst settu í hópi hinna rændu, heldur en að þeir sem engu ranglæti voru beittir þurfi kannske að leggja aðeins af mörkum til að leiðrétta
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.