Forsetinn getur líka flengt óþægt Alþingi
23.2.2011 | 13:38
1)L. 56/1991, 3. gr.
23. gr. Forseti lýðveldisins getur frestað fundum Alþingis tiltekinn tíma, þó ekki lengur en tvær vikur og ekki nema einu sinni á ári. Alþingi getur þó veitt forseta samþykki til afbrigða frá þessum ákvæðum.
[Hafi Alþingi verið frestað getur forseti lýðveldisins eigi að síður kvatt Alþingi saman til funda ef nauðsyn ber til. Forseta er það og skylt ef ósk berst um það frá meiri hluta alþingismanna.]1)
1)L. 56/1991, 4. gr.
24. gr. Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga, [áður en 45 dagar eru liðnir frá því er gert var kunnugt um þingrofið],1) enda komi Alþingi saman eigi síðar en [tíu vikum]1) eftir, að það var rofið. [Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags.]1)
23. gr. Forseti lýðveldisins getur frestað fundum Alþingis tiltekinn tíma, þó ekki lengur en tvær vikur og ekki nema einu sinni á ári. Alþingi getur þó veitt forseta samþykki til afbrigða frá þessum ákvæðum.
[Hafi Alþingi verið frestað getur forseti lýðveldisins eigi að síður kvatt Alþingi saman til funda ef nauðsyn ber til. Forseta er það og skylt ef ósk berst um það frá meiri hluta alþingismanna.]1)
1)L. 56/1991, 4. gr.
24. gr. Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga, [áður en 45 dagar eru liðnir frá því er gert var kunnugt um þingrofið],1) enda komi Alþingi saman eigi síðar en [tíu vikum]1) eftir, að það var rofið. [Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags.]1)
En auðvitað verða hafa ríkar ástæður til, s.s. ef vart verður aðfarar undirmálunga líkt og nú gapa um að veikja völd forseta!
Eitthvað þarf að skýra betur í stjórnarskrá hvernig þetta á að virka.
Semsagt í grunninn er hugsunin sú að aðilar löggjafarvaldsins veiti hvor öðrum aðhald. Ef annar misbýður almenningi og ógnar hagsmunum eða sjálfstæði þjóðarinnar, þá getur hinn stoppað það af og skotið til lýðsins til staðfestingar eða synjunar. Leggur sig þá augljóslega undir í leiðinni ef dómgreindarlaus inngrip eiga sér stað!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.