Nei
7.4.2011 | 00:12
skal það vera, "og þótt fyrr hefði verið", svo maður taki sér í munn hluta greinargerða nokkurra aumustu þingræflanna við atkvæðagreiðslu um Icesave 2. Reyndar voru viðkomandi þá að lýsa feginleik sínum yfir að fá að játast þeim landráðagerningi! Nei nei nei og aftur nei er mitt viðhorf.
Svei þeim Gylfa og Vilhjálmi, að reyna trixið að ekki verði samið nema játast undir okið . Þetta eru ærulausir fantar sem skulu víkja. Þeir hafa ekki traust sinnar þjóðar.
"Þetta eru asnar, Guðjón".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér Kristján minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2011 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.