Hvor er valdameiri skv, stjónarskrá?

Sá sem LĆTUR ađra framkvćma vald sitt, eđa sá sem verđur ađ hlýta fyrirmćlum hins?

Í tilefni greinar Eiđs Guđnasonar sem skrifar vandlćtingargrein í Fréttablađiđ í dag , ţar sem vitnađ er í ţetta ákvćđi stjórnarskrár.

Skv mínum málskilningi hlýtur sá sem LĆTUR ađra framkvćma vald sitt , ađ vera sá sem valdiđ hefur í raun. Hinir eru húskarlar hans ,og um ţađ eru fleiri vísbendingar í stjórnarskrá! Sú stađreynd ađ forverar Ólafs hafi ekki viljađ ,eđa ţorađ ađ beita sínu "valdi" , hefur auđvitađ ekker gildi sem viđmiđ ađ núverandi forseti megi ekki haga málum öđruvísi.

Deila má um hvort yfirlýsingar forseta vors séu heppilegar , en ákveđinn sannleikur er samt í hans orđum.

Ţví miđur hafa núverandi stjórnvöld skađađ málstađ sinna eigin ţegna stórkostlega međ afstöđu sinni til icesave kröfunnar á hendur ríkissjóđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband