Er ekki heilbrigđ skynsemi enn til í ţjóđfélaginu?
7.3.2013 | 12:55
Gott ađ allt endađi ţetta vel. En spyrja má hvernig undir nokkrum kringumstćđum gat veriđ réttlćtanlegt ađ ana út í vonskuveđur, ófćrđ og óvissu međ fćđandi konu.
Stefna í yfir 100 km ferđ um miđja nótt viđ slíkar ađstćđur, á sama tíma og innan seilingar í hennar heimabć er stendur vannýtt fullbúiđ sjúkrahús og vafalaust ekki minni ţekking til fćđingarhjálpar en býđst úti í Dalsmynni í öskrandi vetrarbyl.
Stefna í yfir 100 km ferđ um miđja nótt viđ slíkar ađstćđur, á sama tíma og innan seilingar í hennar heimabć er stendur vannýtt fullbúiđ sjúkrahús og vafalaust ekki minni ţekking til fćđingarhjálpar en býđst úti í Dalsmynni í öskrandi vetrarbyl.
![]() |
Fćddist í sjúkrabíl í vonskuveđri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ţetta er alveg međ ólíkindum. Stundum verđur manni bara orđavant.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.3.2013 kl. 13:33
Mynna á Vađlaheiđagöng, bara smá ţrýsting.
Hörđur Einarsson, 7.3.2013 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.