Draumur um betri tíđ?
16.4.2007 | 12:10
Mig dreymdi óvenju skýran draum í nótt. Sólveig Pétursdóttir fráfarandi forseti alţingis mćtti á minn vinnustađ og var ađ taka ađ sér starf rćstitćknis hér á flugvellinum á Akureyri.
Óljóst fannst mér ađ ţađ ágćta starfsfólk sem er fyrir í ţessum störfum hafi veriđ ađ hverfa til annarra starfa , jafnvel stjórnunarstarfa!
Sólveig var hinsvegar augljóslega ánćgđ međ nýja starfiđ og virtist vilja sinna ţví međ bros á vör!
Skyldi ţetta vita á hrein stjórnarskipti eftir kosningar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Guđir láti gott á vita.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.4.2007 kl. 19:15
Skal tekiđ fram Ásthildur, ađ ţau eru ţrjú sem sjá um umhirđuna á flugstöđinni eins og er.(Eins og og stjórnarandstöđuflokkarnir). Mađur telur Sólveigu í raun fulltrúa beggja "Framsóknarflokkanna".
Kristján H Theódórsson, 17.4.2007 kl. 01:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.