Er Geir ekki veiklyndur vingull? Þorði ekki að rísa gegn ofstjórn fyrirrennara sinna!

Geir Haarde sýnist jú flestum ver frekar geðþekkur einstaklingur ,með frekar traustvekjandi framgöngu að jafnaði, og út á þetta gera Sjálfstæðismenn helst í kosningabaráttu sinni!

En er raunveruleikinn alltaf sem hann virðist?  Ef menn kynna sér sögu þessa stjórnarsamstarfs sl. 12 ár , þá kemur á daginn að Geir hefur ekki reynst trausts verður.

Hann virðist ekki hafa gert neina tilraun til að stoppa af gerræðisleg vinnubrögð þeira Davíðs og Halldórs.  Og þannig í raun gerst samábyrgur fyrir ruglinu í þeim.

Minna má á að Geir sem fjármálaráðherra hóf og markaði stefnuna í aðför ríkisins til að ná lendum bænda undir ríkið. Sýnir að hann ber ekki mikla virðingu fyrir eignarrétti einstaklinga!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband