Geir dregur Framsókn á asnaeyrum međan hann leggur grunninn ađ stjórn međ Samfylkingu!

Öllum augljóst sem međ fylgjast ađ Geir er ađ halda Framsókn viđ efniđ, svo hún bíti ekki á agniđ hjá Vinstri flokkunum um s.k. Vinstri stjórn.

Á međan eru Geir og Ingibjörg Sólrún á fullu ađ vinna ađ stjórnarmyndun bak viđ tjöldin!

Getum held ég reiknađ međ ađ Völva Vikunnar hafi séđ ţetta rétt fyrir um áramótin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gćti svo sem alveg trúađ ţessu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.5.2007 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband