Sérkennilegur málflutningur Kolbrúnar Bergţórsdóttur!

Var ađ horfa á Kolbrúnu og Ólaf Teit rćđa stjórnarmyndunarmál. Kolbrún tók upp ţykkjuna fyrir Ingibjörgu Sólrúnu vegna sífellds skítkasts Sjálfstćđismanna ađ henni, sem auđvitađ er innistćđulaust, og ég er sammála henni í ţví.

 En svo kom ţar sögu ,ađ nefnd var hugmynd sem fariđ er ađ slúđra um ,og taliđ áhugamál Davíđs Oddssonar og fleiri "hatursmanna" Ingibjargar . Sú er ađ kippa Frjálslyndum í stjórn til viđbótar viđ Framsókn til ađ styrkja hana og minnka vćgi einstakra ţingmanna.

Ţá kom ţessi innistćđulausa yfirlýsing frá Kolbrúnu um ađ ţar vćri ekki nokkrum manni treystandi!

Hvađ hefur hún fyrir sér í ţví?  Hafa ţingmenn Frjálslynda eitthvađ til saka unniđ? Kolbrún verđur ađ rökstyđja sín orđ, annars er hún á sama plani og Óvildarmenn Ingibjargar Sólrúnar!

Er hćgt ađ vera ómálefnalegri en ţetta ,ađ kasta einhverjum skít ađ mönnum sem ekki hafa neitt til saka unniđ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kolbrún Bergţórsdóttir hefur fengiđ sig viđurkennda sem sérlega mannvitsbrekku í fjölmiđlaheimi okkar. Innistćđu fyrir fyrir ţví hefur mér afar oft gengiđ illa ađ koma auga á. En einu sinni áttum viđ Eurovision lag sem hét, ef ég man rétt: "Ţađ sem enginn sér".

En auđvitađ býr konugarmurinn ađ ţeim skilningi ađ alţingismanni sem sýnt hefur af sér ţá óhćfu ađ fylgja sannfćringu sinni sé einfaldlega ekki treystandi. Hún er svosem ekki ein um ţađ pólitíska ţroskaástand. 

Árni Gunnarsson, 16.5.2007 kl. 23:44

2 Smámynd: Sigríđur Laufey Einarsdóttir

Gott ađ fleiri en ég í blogginu létu álit sitt í ljós um hlutdrćgni RUV í kvöld.  Álitsgjafarnir voru međ markvissan áróđur fyrri Geir og Vinstri grćnum eđa Samfylkingu. Ćtluđu ekki einu sinni ađ minnast á Frjálslynda en ţurrkuđu ţá síđan út í umrćđunni međ ósmekklegum sleggjudómum.

"Mannvitsbrekkan" Kolbrún setti ţví miđur ofan hjá mér ţví mér hefur stundum ţótt hún ágćtur spyrill en nú sleppti hún sér međ hlutdrćga persónulega sleggjudóma sem eru henni til skammar; ásamt ritstjóra í Kastljósi sem ber ađ verja hlutlausa umrćđu. Hann reyndi ţađ ekki!!!

Međ kveđju

Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 17.5.2007 kl. 04:05

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já skömm er ađ henni.  Ţađ upphefur enginn sjálfan sig međ ţví ađ niđurlćgja ađra.  Ţađ er eins međ ţennan Ţórhall Baldursson, eđa Baldur Ţórhallsson hvađ sem hann nú heitir sá ágćti mađur.  Hann hefur algjörlega rústađ sínum trúverđugleika sem stjórnmálaspekingur međ sínum öfgafullu og hatursfullu ummćlum um Frjálslynda flokkinn hvar sem hann hefur komiđ ţví viđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.5.2007 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband