Steinunn Valdís ber saman epli og appelsínur!
5.2.2008 | 16:03
Umrćđa á alţingi um starfsheitiđ ráđherra sýnd í morgun. Steinunn Valdís flutningsmađur tillögu um ađ finna nýtt ókynbundiđ heiti reyndi međ lélegum kynjarökum ađ rökstyđja sitt mál. Greip m.a. til vafasamrar samlíkingar ađ segja, ađ engum ţćtti ţađ viđ hćfi ađ ávarpa hana Herra Steinunni Valdísi, eđa karl á ţingi t.d.Frú Árni Johnsen . (man ekki fyrir víst hvern hún tiltók í dćmi sínu).
Hér segi ég hana vera ađ bera saman ólíka hluti, herra eđa frú í ţessu tilliti er allt annars eđlis, en sem starfsheiti. Steinunn Valdís yrđi ađ sjálfsögđu ef hún fengi ráđuneyti til umráđa,Frú Steinunn Valdís Jafnréttismálaráđherra, en Árni Johnsen gćti hćglega kallast Herra Árni Johnsen Prófkjörshetja fyrir afrekiđ ađ komast svo fljótt til starfa aftur á löggjafarsamkomunni eftir ţađ sem á undan er gengiđ!
En Árni benti ráttilega á ađ karlar kveinkuđu sér ekki undan ađ vera kallađir hetjur ţótt ţađ sé kvenkynsorđ.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er innan tómur málflutningur og gefur til kynna frekar léleg međmćli međ henni sem ţingmanni/konu.
Svipađ og ađ setja grćna og rauđa kallinn í pils á umferđarljósum
Steinţór Ásgeirsson, 5.2.2008 kl. 16:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.