Spurning hvort ekki sé skynsamlegra að stöðva alfarið loðnuveiðar en auka þorskveiðina í staðinn!

Þótt skiljanlegt sé að þetta sé reiðarslag fyrir þær útgerðir og sjávarbyggðir sem hafa treyst á loðnuveiði og bræðslu, þá er eitthvað sem segir manni að þessi gengdarlausa loðnuveiði sé hluti vandamála þorsksins og ennfrekar aukist neikvæð áhrif loðnuveiðanna ef geyma á í auknu magni sveltandi þorsk í hafinu!

 


mbl.is „Ölum enn með okkur von"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Sammála. Og þó fyrr hefði verið.

Ekki selja heyið og láta svo allar gimbrarnar lifa.

Árni Gunnarsson, 20.2.2008 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband