Við "Hálfvitarnir" óttuðumst reyndar alltaf að þetta endaði með skelfingu!

En þar sem við höfum ekki fjármálavit , þá þorðum við ekki að hafa hátt um þessa skoðun okkar!

Auðvitað vonuðum við að ótti okkar væri ástæðulaus.

Nú segja okkar ráðamenn að þetta sé ekki okkar "strákum" að kenna, bara einhverjir bjánar útí heimi sem valdi vandræðunum.

En áttu snillingarnir okkar ekki að taka  með í reikninginn, að við værum kannske svolítið háðir fjármálakerfi heimsins alls?

Hefur sagan ekki kennt mönnum það að enginn er eyland í þessum efnum, jafnvel þótt búi við góða eigin KRÓNU!


mbl.is Glitnir hefði farið í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband