Skot í eigin fót? Davíð mátti ekki koma nálægt þessari ákvörðun af vanhæfisástæðu!
30.9.2008 | 22:34
Maður spyr sig hvort löngunin til að koma viðskiptajöfrum á kné ,hafi villt seðlabankastjóra sýn við mat á hvað væri heppilegast til að tryggja sem best hagsmuni viðskiptamanna Glitnis sem og Íslensku þjóðarinnar.
Ný met í lækkun gengisvísitölu og lækkandi lánshæfismat á öllum póstum íslensks fjármálaumhverfis , sýnir að um heimurinn metur þessa aðgerð ekki traustsverða.
Hún beinlínis grefur undan fjárhagslegum grundvelli þessarar þjóðar.
Er það þess virði ,til að geta komið höggi á persónulegan andstæðing eins valdsmanns?
Fitch lækkar lánshæfismat ríkissjóðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.