Hví ætti Reykjavík ekki að geta þetta eins og minni bæjarfélög eins og t.d Akureyri og Ísafjörður?
6.10.2008 | 21:52
Hef ekki skilið undanfarið þennan barning með að halda til streitu gjaldtöku í strætó á Reykjavíkursvæðinu.
Það er hvort sem er óhugsandi að reka þetta á markaðslegum forsendum og veita jafnframt viðunandi þjónustu.
Ýmis rök hníga að sparnaði á móti í svo mörgum þáttum borgarrekstursins, svo maður tali ekki um heimilisreksturinn hjá íbúunum, sérstaklega þeim sem minna mega sín!
Ólafur F.: Leggur til niðurfellingu fargjalda í Strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég sammála að gjaldtakan á ekki að vera haldið til streitu og ekki er minna mál að þjónustan þarf að vera góð þannig að það sé valkostur en ekki nauð að taka strætó.
Sigurjón Þórðarson, 16.10.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.