Til Ingibjargar !

 Þá Geira ráð um gengi,

vart gagnast okkur  nein.

Ei líður honum lengi,

að lemja haus við stein. 

 

Þá lætur til þín taka,

 tekur á þig rögg.

Honum á kaldan klaka,

kemur, vertu snögg.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Nú er að sjá hvað ISG gerir.

Sigurjón Þórðarson, 12.11.2008 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband