Ađ athafna sig á vettvangi glćps sem mađur hefur sjálfur framiđ!
18.11.2008 | 10:16
Horfđi á löggumynd í sjónvarpinu í gćrkvöldi, sem er ekki í sjálfu sér frásagnarvert.
En smám saman rann upp fyrir mér samlíkingin viđ íslenskan veruleika í dag.
Semsagt lögreglumađur "lenti" í ţví ađ verđa mannsbani í átökum viđ fíkniefnadela, var kannske međ eitthvađ óhreint í pokahorninu sjálfur! Sá reyndar ekki upphaf myndarinnar.
Nema hvađ ? Hann var kallađur til sjálfur međal annarra lögreglumanna til ađ rannsókna á vettvangi, var held ég sérfrćđingur í blóđrannsóknadeild jafnvel. Hann mćtti auđvitađ, sakleysiđ uppmálađ og fór ađ hamast viđ ađ fjarlćgja allt sem gćti vísađ á hann sjálfan, m.a. tönn eđa jaxl sem sýndist mér sem hann hafđi misst í átökunum.
Nákvćmlega hliđstćđa ţess sem er ađ gerast í íslensku stjórn og bankakerfi í dag!
Sjálfir vafagemlingarnir á vettvangi ađ eyđa sönnunargögnum sem gćtu vísađ á ţá sjálfa,..... eđa hvađ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.