Verðtryggingaraðallinn á yfirreið!

Sorglegt hvað þessi blessuð verkalýðshreyfing er blind á hvað kemur umbjóðendum hennar best.

Foringjarnir hugsa aðallega um hvað kemur þeim sjálfum best! Nefnilega að fá að sukka með sjóði sem fólkið leggur sína tíund í,  oftast af takmörkuðum efnum, en þeir þiggja síðan sjálfir tröllaukna umbun fyrir að ráðskast með .

Allt tal um afnám verðtryggingar barið niður með vísan í að lífeyrisskerðingar í framtíðinni.

En hvað höfum við að gera með einhverja óvissa  framtíð ef við lifum ekki af nútíðina?


mbl.is Líflegur ASÍ-fundur í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Svo vilja þessir verkalýðsforingjar ólmir ganga í ESB og taka upp evruna, eg er hræddur um að ESB skipi þá okkur að leggja niður þessa bölvuðu verðtryggingu

Gísli Már Marinósson, 18.11.2008 kl. 22:59

2 identicon

Samfylkingarmaðurinn Gylfi forseti ASÍ er bara að byrja kosningherferð fyrir flokkinn sinn og boðar "Fagra ESB"

Nútíðin kemur þeim ekki við.  Kosningar í uppsveiflu skoðanakannana. Tilgangurinn helgar ávallt meðalið hjá þeim.

 Hann verður á lista, ofarlega.

101 (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 23:05

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svei því bara, segi nú ekki margt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2008 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband