Hugmyndir Sjálfstćđismanna um stjórnlagaţing! Ađ ţađ starfi skv. fyrifram gefinni formúlu frá alţingi?

Mátti skilja af málflutningi Kristjáns Ţórs Júlíussonar og Tryggva Ţórs Herbertssonar á fundi sem ég sat međ ţeim í dag.

Ég er svoleiđis gáttađur á viđhorfum sem ţessum. Ţađ skín í gegn ađ engum sé treystandi fyrir stjórnarskrárvinnu nema útvöldum ţingtengdum ađilum.

Vilja ađ stjórnlagaţing verđi ađeins ráđgefandi og ađ ţađ styđjist viđ fyrirframgefna punkta sömdum á alţingi, um ţađ hvađ ný stjórnarskrá megi innihalda!

Er hćgt ađ vera firrtari í sjálfsáliti og rembingi gagnvart ţjóđ sinni?

Hví ćttum viđ ađ velja svona menn til ţingsetu? Menn sem treysta okkur hinum ekki til stjórnlagagerđar, en ćtlast til trausts frá okkur til hins sama? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sem betur fer er ađ koma sífellt betur í ljós ţeirra réttu andlit.  Ţađ er ekki falleg sjón sem viđ blasir.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.4.2009 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband