Valhallarhirðin!

Við skulum helst það vona,

að Valhallar gangi hirð

Í björg líkt og brjáluð kona,

bjóði oss upp á firð.

Haldi sig  fast til hlés,

Haldi sem flestir kjafti,

af hlálegu axarskafti,

orðin er niðrum girð!  (smá skáldaleyfi)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband